„Fornfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Tímabilið sem fornfræðin fjallar um nær í grófum dráttum frá um 2000 f.Kr. er hópar grískumælandi fólks streymdu inn í Grikkland, til loka [[Fornöld|fornaldar]] um [[500]] e.Kr. eftir hrun Vestrómverska ríkisins. Fornfræðingar vinna náið saman með [[fornleifafræði]]ngum einkum í rannsóknum á elsta tímabilinu en einnig á síðari hlutum tímabilsins.
 
== Undirgreinar ==
Eitt eftirtektarverðasta einkennið á fornfræði er margbreytileiki innan greinarinnar, bæði er varðar viðfangsefni og eins aðferðir. Megináherslan hefur ávallt verið á [[Grikkland hið forna]] og [[Rómaveldi]] en fornfræðingar, einkum fornaldarsagnfræðingar, fást í síauknum mæli við aðrar menningarþjóðir umhverfis [[Miðjarðarhaf]]ið, bæði í [[Miðausturlönd]]um og [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]].
 
=== Textafræði og textarýni ===
[[Mynd:Aristotle_De_Anima_page_1.png|thumb|right|175px|Upphaf 1. bókar ''[[Um sálina]]'' eftir [[Aristóteles]] á frummálinu (forngrísku) í fræðilegri útgáfu textans. Neðanmáls eru textafræðilegar og handritafræðilegar skýringar í svonefndum ''apparatus criticus''.]]
[[Mynd:Plato-Alcibiades.jpg|thumb|left|260px|Papýrus-brot með texta eftir [[Platon]].]]
Lína 20:
Oft eru þessi atriði í textafræði og textarýni óaðskiljanleg spurningum um túlkun textans. Þess vegna eru mörkin stundum óljós á milli textafræði og textarýni annars vegar og bókmenntasögu og túlkunarfræði hins vegar. Því getur verið erfitt að komast að óhlutdrægri niðurstöðu til dæmis þegar textinn fjallar um trúarbrögð, stjórnmál eða heimspeki enda veltur þá túlkun textans oft að jafnmiklu leyti á þeirri heildarmynd sem menn hafa eins og heildarmyndin veltur á túlkun á einstökum textum.
 
=== Bókmenntasaga og bókmenntarýni ===
{{Aðalgrein|Grískar bókmenntir}}
{{Aðalgrein|Latneskar bókmenntir}}
Fornfræðingar rannsaka ekki klassíska texta eingöngu út frá textafræðinni og með aðferðum hennar. Þeir reyna einnig að segja bókmenntasögu Forn-Grikkja og Rómverja. Sumir rannsaka bókmenntirnar sem slíkar og beita [[bókmenntarýni]]. Segja má að auk textafræðinnar séu klassískar bókmenntir hornsteinn klassískra fræða. Fornfræðingar sem fást einkum við klassískar bókmenntir sérhæfa sig gjarnan enn frekar. Margir fást eingöngu við annaðhvort [[grískar bókmenntir]] eða [[latneskar bókmenntir]], sumir sérhæfa sig í kveðskap en aðrir einbeita sér að textum í óbundnu máli, sumir rannsaka einkum leikritun, epískan kveðskap eða lýrískan kveðskap en aðrir ræðumennsku eða sagnaritun.
 
=== Fornaldarheimspeki ===
[[Mynd:Sanzio 01 Plato Aristotle.jpg|thumb|left|110px|Platon og Aristóteles.]]
{{aðalgrein|Fornaldarheimspeki (fræðigrein)}}
Lína 32:
Sem fræðigrein er fornaldarheimspeki sameiginlegt sérsvið innan fornfræði og [[heimspeki]]. Hún fjallar um [[Fornaldarheimspeki|heimspeki fornaldar]], einkum [[Grísk heimspeki|gríska]] og [[Rómversk heimspeki|rómverska]] heimspeki og arfleifð hennar í nútímaheimspeki og hugmyndasögu. Þeir sem fást við heimspeki fornaldar nálgast viðfangsefnið bæði frá sjónarhóli og með aðferðum fornfræðinnar og heimspekinnar. Fyrsta verk fornfræðingsins eða heimspekisagnfræðingsins er að leggja mat á textann sem er varðveittur, hvernig rétt útgáfa textans lítur út og hvað hann merki í sögulegu samhengi. Næst er að leggja mat á þær hugmyndir og þau rök sem heimspekingar fornaldar héldu fram og hvaða máli þau skipta í nútímanum. Þannig fást fræðimenn við fornaldarheimspeki með aðferðum textafræðinnar en fjalla jafnframt um heimspekina sem heimspeki og leggja gagnrýnið mat á hana sem slíka.
 
=== Fornaldarsaga ===
[[Mynd:Venus temple villa Adriana.jpg|thumb|right|170px|Venusarhofið við Villa Adriana í Tívolí.]]
Sumir fornfræðingar byggja á sögulegum frásögnum í rituðum heimildum og styðjast við niðurstöður klassískrar textafræði og sögulegra málvísinda, fornleifafræði og listasögu til þess að afla þekkingar á sögu og menningu fornþjóða. Þeir rannsaka bæði ritaðar heimildir og fornleifar til að segja sögu fornaldar. Því miður eru heimildir oft af skornum skammti og því er lítið vitað um marga hluti, atburði og þjóðfélagshópa. Þannig reyna fornfræðingar nú að fylla í eyðurnar til að öðlast skilning á lifnaðarháttum og aðbúnaði kvenna í fornöld, þræla og ýmissa annarra hópa. Annar vandi er sá að heimildir eru oft rýrari um suma hluti en aðra. Til dæmis var [[Sparta]] nokkurs konar stórveldi í Grikklandi hinu forna, en tiltölulega fáar heimildir eru til um Spörtu. Á hinn bóginn eru miklu fleiri heimildir um helsta andstæðing Spörtu, [[Aþena|Aþenu]]. Á sama hátt varð útþensla [[Rómaveldi]]s til þess að færri heimildir eru til um eldri menningu, til dæmis [[Etrúrar|Etrúra]].
Lína 38:
Nálgun fornaldarsagnfræðinga er marvísleg. Sumir fást einkum við hagsögu en aðrir einbeita sér að menningarsögu eða trúarbragðasögu, þ.e. rannsaka og segja sögu fornþjóðanna út frá menningarlegum eða trúarlegum hugtökum (til dæmis sæmd og skömm, réttindi, guðdómleiki, dýrkun og fórnarsiðir).
 
=== Fornleifafræði ===
[[Mynd:Ravel 1008.2.jpg|thumb|left|160px|Kórintískur smápeningur frá 4. öld f.Kr.]]
Ólíkt textafræðingum sem rannsaka bókmenntir og málsögu og varðveittar ritaðar heimildir Forn-Grikkja og Rómverja, rannsaka fornleifafræðingar í klassískri fornleifafræði varðveittar efnislegar leifar fornaldar. Auk Grikklands hins forna og Rómaveldis fást fornleifafræðingar meðal annars við [[Mesópótamía|Mesópótamíu]] og [[Egyptaland]] og ýmislegt annað. Fornleifarnar sem fornleifafræðingar grafa úr jörðu geta verið allt frá heilum hofum til lítilla hluta eins og örvarodda og smápeninga. [[Myntfræði]] er sérgrein innan klassískrar fornfræði.
 
==== Listasaga ====
Sumir [[Listasaga|listasagnfræðingar]] einbeita sér að þróun listar í fornöld. List Grikkja og Rómverja hefur haft ómælanleg áhrif á vestræna menningu. Þeir hafa venjulega hlotið þjálfun í klassískri fornleifafræði auk þess að hafa að baki menntun í listasögu.
 
Lína 80:
Auk þess að ritstýra fræðilegum útgáfum klassískra texta og gefa út þýðingar fjalla fornfræðingar fræðilega um klassískar bókmenntir og bókmenntasögu og beita [[bókmenntarýni]]. Þeir fást einnig við fornaldarsögu, fornleifafræði og fornaldarheimspeki. Á [[20. öld]] hafa margir háskólar komið á samvinnu milli fornfræðideilda og annarra deilda, svo sem sagnfræði-, fornleifafræði-, heimspeki-, bókmenntafræði- og málvísindadeilda.
 
== Fornfræðingar ==
Eftirfarandi er listi yfir mikilvæga fornfræðinga.
{|width=100%
Lína 162:
|}
 
=== Frægir „fornfræðingar“ ===
Fjölmargt fornfræðimenntað fólk hefur um tíðina öðlast frægð og frama utan klassískra fræða.
 
Lína 174:
* [[Oscar Wilde]], [[Írland|írskur]] [[rithöfundur]], hlaut menntun í fornfræði við Trinity College í [[Dublin]] og Magdalen College í Oxford.
 
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
== Heimildir og frekari fróðleikur ==
=== Almennt um fornfræði ===
<div class="references-small">
* Beard, Mary og John Henderson, ''Classics: A Very Short Introduction'' (Oxford: Oxford University Press, 1995/2000)
* Hornblower, Simon og Antony Spawforth (ritstj.), ''The Oxford Classical Dictionary'' (endursk. 3. útg.) (Oxford: Clarendon Press, 2003).</div>
 
=== Klassísk textafræði og textarýni ===
<div class="references-small">
* Bagnall, Roger S., ''Reading Papyri, Writing Ancient History'' (London: Routledge, 1995).
* Dickey, Eleanor, ''Ancient Greek Scholarship: A Guide to Finding, Reading, and Understanding Scholia, Commentaries, Lexica, and Grammatical Treatises, from Their Beginning to the Byzantine Period'' (Oxford: Oxford University Press/The American Philological Association, 2007).
* Renehan, Robert, ''Greek Textual Criticism. A Reader'' (Cambridge, Mass.: Harvard University Press, 1969).
* Reynolds, L.D. og N.G. Wilson, ''Scribes and Scholars: A Guide to the Transmission of Greek & Latin Literature'' (3. útg.) (Oxford: Oxford University Press, 1991).</div>
 
=== Klassískar bókmenntir og bókmenntarýni ===
<div class="references-small">
* Braund, Susanna Morton, ''Latin Literature'' (London: Routledge, 2002).
* Conte, Gian Biagio, ''Latin Literature: A History''. Joseph B. Solodow (þýð.) (Baltimore: Johns Hopkins University Press, 1994).
*Dover, KennethDihle, (ritstj.)Albrecht, ''AncientA History of Greek Literature'': (2.From útg.)Homer (Oxford:to Oxfordthe UniversityHellenistic Period'' (London: PressRoutledge, l9971994).
* Dihle, Albrecht, ''Greek and Latin Literature of the Roman Empire: From Augustus to Justinian'' (London: Routledge, 1994).
*Fantham, Eleaine, ''Roman Literary Culture: From Cicero to Apuleius'' (Baltimore: Johns Hopkins University Press, 1996).
*Howatson Dover, M.C.Kenneth (ritstj.), ''TheAncient Oxford Companion to ClassicalGreek Literature'' (2. útg.) (Oxford: Oxford University Press, l989l997).
* Fantham, Eleaine, ''Roman Literary Culture: From Cicero to Apuleius'' (Baltimore: Johns Hopkins University Press, 1996).
*Lesky, Albin, ''A History of Greek Literature'', 2. útg., Cornelis de Heer og James Willis (þýð.) (Indianapolis: Hackett, 1966/1996).
*Saïd Harrison, SuzanneStephen og Trédé, Monique(ritstj.), ''A Short HistoryCompanion ofto GreekLatin Literature'' (LondonOxford: RoutledgeBlackwell, 19992005).
*Taplin Howatson, OliverM.C. (ritstj.), ''LiteratureThe inOxford theCompanion Greekto WorldClassical Literature'' (Oxford: Oxford University Press, 2000l989).
*Whitmarsh Lesky, TimAlbin, ''AncientA History of Greek Literature'', 2. útg., Cornelis de Heer og James Willis (Cambridgeþýð.) (Indianapolis: PolityHackett, 20041966/1996).</div>
* Romilly, Jacquilene de, ''A Short History of Greek Literature''. Lillian Doherty (þýð.) (Chicago: University of Chicago Press, 1996).
* Rose, H.J. og E. Courtney, ''A Handbook of Latin Literature: From the Earliest Times to the Death of St. Augustine'' 3. útg. (Bolchazy-Carducci Publishers, 1966 endurpr. 1996).
* Saïd, Suzanne og Monique Trédé, ''A Short History of Greek Literature'' (London: Routledge, 1999).
* Taplin, Oliver (ritstj.), ''Literature in the Greek World'' (Oxford: Oxford University Press, 2000).
*Frank Taplin, TenneyOliver (ritstj.), ''Life and Literature in the Roman RepublicWorld'' (Los AngelesOxford: Oxford University of California Press, 19302000).
* Whitmarsh, Tim, ''Ancient Greek Literature'' (Cambridge: Polity, 2004).</div>
 
=== Fornaldarheimspeki ===
<div class="references-small">
* Ackrill, J.L., ''Aristotle the Philosopher'' (Oxford: Clarendon Press, 1981).
* Algra, K., J. Barnes, J., Mansfeld, J. og Schofield, M. Schofield (ritstj.), ''The Cambridge History of Hellenistic Philosophy'' (Cambridge: Cambridge University Press, 2005).
* Annas, Julia, ''Plato: A Very Short Introduction'' (Oxford, 2003).
* Annas, Julia, ''Ancient Philosophy: A Very Short Introduction'' (Oxford, 2000).
* Annas, Julia, ''Voices of Ancient Philosophy: An Introductory Reader'' (Oxford, 2000).
* Barnes, Jonathan, ''Aristotle: A Very Short Introduction'' (Oxford: Oxford University Press, 1982/2000).
* Barnes, Jonathan (ritstj.), ''The Cambridge Companion to Aristotle'' (Cambridge: Cambridge University Press, 1995).
* Barnes, Jonathan, ''The Presocratic Philosophers'' (London: Routledge, 1979/1982).
* Burnet, John, ''Early Greek Philosophy'' (New York: Meridian Books, 1957).
* Cornford, F.M., ''Before and After Socrates'' (Cambridge University Press, 1932).
* Fine, Gail (ritstj.), ''Plato 1: Metaphysics and Epistemology'' (Oxford: Oxford University Press, 1999).
* Fine, Gail (ritstj.), ''Plato 2: Ethics, Politics, Religion, and the Soul'' (Oxford: Oxford University Press, 1999).
* Furley, David (ritstj.), ''Routledge History of Philosophy Volume 2: From Aristotle to Augustine'' (London: Routledge, 1997).
* Gentzler, Jyl (ritstj.), ''Method in Ancient Philosophy'' (Oxford: Clarendon Press, 2001).
* Gerson, L.P. (ritstj.), ''The Cambridge Companion to Plotinus'' (Cambridge: Cambridge University Press, 1996).
* Guthrie, W.K.C., ''A History of Greek Philosophy'' (Cambridge: Cambridge University Press, 1962-1981).
* Hankinson, R.J., ''The Skeptics'' (London: Routledge, 1998).
* Harrison, S., Lane, M., Rowe, C. og Schofield, M. (ritstj.) ''The Cambridge History of Greek and Roman Political Thought'' (Cambridge: Cambridge University Press, 2000).
* Inwwod, Brad, ''The Cambridge Companion to the Stoics'' (Cambridge: Cambridge University Press, 2003).
* Kirk, G.S., Raven, J.E. &Raven Schofield,og M. Schofield, ''The Presocratic Philosophers'' (2. útg.) (Cambridge: Cambridge University Press, 1983).
* Kraut, Richard (ritstj.), ''The Cambridge Companion to Plato'' (Cambridge: Cambridge University Press, 1992).
* Long, A.A., ''Hellenistic Philosophy: Stoics, Epicureans, Sceptics'' (Los Angeles: University of California Press, 1986).
* Long, A.A. og Sedley, David Sedley (ritstj.), ''The Hellenistic Philosophers'' 2 bindi (Cambridge: Cambridge University Press, 1987).
* McKirahan, Richard D., ''Philosophy Before Socrates: An Introduction With Texts and Commentaries'' (Indianapolis: Hackett, 1994).
* Morford, Mark, ''The Roman Philosophers: From the time of Cato the Censor to the death of Marcus Aurelius'' (Routledge, 2002).
* Ross, David, ''Aristotle'' (London: Routledge, 1995).
* Sedley, David (ritstj.), ''The Cambridge Companion to Greek and Roman Philosophy'' (Cambridge: Cambridge University Press, 2003).
* Shields, Cristopher, ''Classical Philosophy: A Contemporary Introduction'' (London: Routledge, 2003).
* Shields, Cristopher (ritstj.), ''The Blackwell Guide to Ancient Philosophy'' (London: Blackwell, 2003).
* Taylor, C.C.W. (ritstj.), ''Routledge History of Philosophy. Volume 1: From the Beginning to Plato'' (London: Routledge, 1997).
* Wardy, Robert, ''Doing Greek Philosophy'' (London: Routledge, 2006).
* Wilbur, J.B. og Allen, H.J. Allen, ''The Worlds of the Early Greek Philosophers'' (Buffalo: Prometheus Books, 1979).</div>
 
=== Fornaldarsaga ===
<div class="references-small">
* Boardman, J., Griffin, J. og Murray, O. (ritstj.), ''The Oxford History of the Classical World'' (Oxford: Oxford University Press, 1986).
* Champlin, Edward, ''Final Judgments: Duty and Emotion in Roman Wills, 200 B.C.-A.D. 250'' (Los Angeles: University of California Press, 1991).
*Cowell, F.R., ''Life in Ancient Rome'' (New York: Perigee, 1980).
*Dowden Cowell, KenF.R., ''TheLife Usesin ofAncient Greek MythologyRome'' (LondonNew York: RoutledgePerigee, 19921980).
*Finley Dowden, M.I.Ken, ''The AncientUses Greeksof Greek Mythology'' (New YorkLondon: Penguin BooksRoutledge, 19911992).
* Finley, M.I., ''The WorldAncient of OdysseusGreeks'' (New York: New York Review ofPenguin Books, 20021991).
* Finley, M.I., ''The World of Odysseus'' (New York: New York Review of Books, 2002).
*Frank, Tenney, ''Life and Literature in the Roman Republic'' (Los Angeles: University of California Press, 1930).
* Fox, Robin Lane, ''The Classical World: An Epic History from Homer to Hadrian'' (New York: Basic Books, 2006).
*Graf, Fritz, ''Greek Mythology: An Introduction''. Thomas Marier (þýð.) (Baltimore: Johns Hopkins University Press, 1996).
* Frank, Tenney, ''Life and Literature in the Roman Republic'' (Los Angeles: University of California Press, 1930).
*Hadas, Moses (ritstj.), ''A History of Rome from its origins to 529 A.D. as told by the Roman historians'' (Gloucester, Mass.: Peter Smith, 1976).
* Graf, Fritz, ''Greek Mythology: An Introduction''. Thomas Marier (þýð.) (Baltimore: Johns Hopkins University Press, 1996).
*Hardy, W.G., ''The Greek and Roman Worlds'' (Cambridge, Mass.: Schenkman Publishing, 1962).
*Howego Hadas, ChristoMoses (ritstj.), ''AncientA History of Rome from Coinsits origins to 529 A.D. as told by the Roman historians'' (LondonGloucester, Mass.: RoutledgePeter Smith, 19951976).
*Kitto Hardy, HW.D.FG., ''The GreeksGreek and Roman Worlds'' (NewCambridge, YorkMass.: PenguinSchenkman BooksPublishing, 19911962).
*Osborne Howego, RobinChristo, ''GreekAncient History from Coins'' (London: Routledge, 20041995).
*Ober, Josiah, ''Mass and Elite in Democratic Athens: Rhetoric, Ideology, and the Power of the People'' (Princeton: Princeton University Press, 1989).
* Kitto, H.D.F., ''The Greeks'' (New York: Penguin Books, 1991).
*Ober, Josiah, ''Political Dissent in Democratic Athens: Intellectual Critics of Popular Rule'' (Princeton: Princeton University Press, 1998).
*Ogilve Ober, R.M.Josiah, ''The RomansDemocracy and theirKnowledge: GodsInnovation inand theLearning Agein ofClassical AugustusAthens'' (New YorkPrinceton: W.W. NortonPrinceton &University CompanyPress, 19692008).
* Ober, Josiah, ''Mass and Elite in Democratic Athens: Rhetoric, Ideology, and the Power of the People'' (Princeton: Princeton University Press, 1989).
*Osborne, Robin, ''Greek History'' (London: Routledge, 2004).
* Ober, Josiah, ''Political Dissent in Democratic Athens: Intellectual Critics of Popular Rule'' (Princeton: Princeton University Press, 1998).
*Powell, Anton, ''Athens and Sparta: Constructing Greek Political and Social History from 478 BC'' (London: Routledge, 2001).
* Ober, Josiah, ''The Athenian Revolution'' (Princeton: Princeton University Press, 1996).
*Sinnigen, William G. og Boak, Arthur E.R., ''A History of Rome to A.D. 565'' 6. útg. (New York: Macmillan, 1977).
*Speake, GrahamOgilve, (ritstjR.M.), ''The PenguinRomans Dictionaryand oftheir AncientGods Historyin the Age of Augustus'' (New York: PenguinW.W. Norton & BooksCompany, 19951969).
*Treggiari Osborne, SusanRobin, ''Roman SocialGreek History'' (London: Routledge, 20022004).
* Powell, Anton, ''Athens and Sparta: Constructing Greek Political and Social History from 478 BC'' (London: Routledge, 2001).
*Walbank, F.W., ''The Hellenistic World'' (Cambridge, Mass.: Harvard University Press, 1981).</div>
* Sinnigen, William G. og Boak, Arthur E.R., ''A History of Rome to A.D. 565'' 6. útg. (New York: Macmillan, 1977).
* Speake, Graham (ritstj.), ''The Penguin Dictionary of Ancient History'' (New York: Penguin Books, 1995).
* Treggiari, Susan, ''Roman Social History'' (London: Routledge, 2002).
* Walbank, F.W., ''The Hellenistic World'' (Cambridge, Mass.: Harvard University Press, 1981).</div>
 
=== Klassísk fornleifafræði og listasaga ===
<div class="references-small">
* Biers, William R, ''Art, Artefacts and Chronology in Classical Archaeology'' (London: Routledge, 1992).
* Biers, William R, ''The Archaeology of Greece: An Introduction'' (Ithaca: Cornell University Press, 1996).
* Boardman, John (ritstj.), ''The Oxford History of Classical Art'' (Oxford: Oxford University Press, 2001).
* MacKendrick, Paul, ''The Greek Stones Speak: The Story of Archaeology in Greek Lands'' (New York: W.W. Norton & Company, 1962).</div>
 
=== Saga fornfræðinnar ===
<div class="references-small">
* Pfeiffer, Rudolf, ''History of Classical Scholarship: From the Beginnings to the End of the Hellenistic Age'' (Oxford: Oxford University Press, 1968).
* Pfeiffer, Rudolf, ''History of Classical Scholarship 1300-1850'' (Oxford: Oxford University Press, 1976).
* Reynolds, L.D. og N.G. Wilson, ''Scribes and Scholars: A Guide to the Transmission of Greek & Latin Literature'' (3. útg.) (Oxford: Oxford University Press, l991).
* Sandys, John Edwin, ''History of Classical Scholarship from the Sixth Century B.C. to the Present Day'' (Hafner Publishing Co., 1958).</div>
 
=== Annað ===
<div class="references-small">
* Todd, Richard B. (ritstj.), ''Dictionary of British Classicists 1500–1960'' (Bristol: Thoemmes Continuum, 2004).</div>
 
== Tengt efni ==
* [[Bókmenntafræði]]
* [[:Flokkur:Fornfræðingar|Fornfræðingar]]
Lína 290 ⟶ 300:
* [[Vestræn menning]]
 
== Tenglar ==
* [http://www.hug.hi.is/page/griska Gríska] og [http://www.hug.hi.is/page/latina latína] við [http://www.hi.is Háskóla Íslands]
* [http://www.hug.hi.is/page/heim_klassisk Klassísk fræði] við [http://www.hi.is Háskóla Íslands]