„Bóseind“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ný síða: '''Bóseind''' er eind með heiltöluspuna, sem hlítir Bose-Einstein-dreifingu. Kraftmiðlarar í staðllíkaninu, þ.e. ljóseind, [[þyngdardei...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bóseind''' er eind með [[spuni|heiltöluspuna]], sem hlítir [[Bose-Einstein]]-dreifingu. [[Kraftmiðlari|Kraftmiðlarar]] í [[staðllíkan]]inu, þ.e. [[ljóseind]], [[þyngdardeind]] og [[vigureind]]ir, eru bóseindir. [[Higgs-bóseind]] hefur ekki fundist enn, en vonir eru bondnarbundnar við að [[LHC|stóri sterkeindahraðalinn]] í [[CERN]] muni sanna tilvist hennar. [[Fermíeind]]ir hafa hálftöluspuna.
[[Flokkur:Öreindafræði]]
[[en:Boson]]