„Íslandshreyfingin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Islandshreyfingin.svg|thumb|right|100px|Tákn Íslandshreyfingarinnar.]]
'''Íslandshreyfingin – lifandi land''' var [[íslenskir stjórnmálaflokkar|íslenskur stjórnmálaflokkur]], stofnaður vorið 2007, sem lagði höfuðáherslu á [[umhverfisvernd]] en kenndi sig einnig við [[frjálslyndisstefna|frjálslyndisstefnu]]. Formaður (til bráðabirgða) var [[Ómar Ragnarsson]] og varaformaður [[Margrét Sverrisdóttir]]. Að flokknum kom einnig [[Jakob Frímann Magnússon]] og [[Ósk Vilhjálmsdóttir]]. Flokkurinn fékk 5.953 atkvæði, 3,3% fylgi, í [[Alþingiskosningar 2007|Alþingiskosningum 2007]] og engan mann kjörinn. Flokkurinn var á fyrri hluta árs 2009 sameinaður Samfylkingunni þar sem flokkurinn taldi að erfitt yrði að ná yfir 5% múrinn sem flokkar verða að ná í kosningum til að koma fá [[jöfnunarmann]].
Íslandshreyfingin gekk inn í Samfylkinguna í mars 2009, nokkrum dögum eftir að tilkynnt hafði verið um framboð hreyfingarinnar í öllum kjördæmum. Íslandshreyfingin varð þar með fimmti flokkurinn sem hefur gengið í Samfylkinuna.
<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2009/03/27/islandshreyfingin_hluti_samfylkingar/|titill=Íslandshreyfingin hluti Samfylkingar|mánuður=27. mars|ár=2009|mánuðurskoðað=8. apríll|árskoðað=2009}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item147788/|titill=Nýtt þingframboð fær I enn ekki Í|mánuður=20. mars|ár=2007|mánuðurskoðað=21. mars|árskoðað=2007}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=1134210|titill=Nafnið skýrist fljótlega|mánuður=12. mars|ár=2007|mánuðurskoðað=21. mars|árskoðað=2007}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://visir.is/article/20070321/FRETTIR01/103210149|titill=Býður fram á landsvísu|mánuður=21. mars|ár=2007|mánuðurskoðað=21. mars|árskoðað=2007}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1260597|titill=Ómar verður formaður Íslandshreyfingarinnar|mánuður=22. mars|ár=2007|mánuðurskoðað=22. mars|árskoðað=2007}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item147988/|titill=Íslandshreyfingin ekki þjóðrembuflokkur|mánuður=22. mars|ár=2007|mánuðurskoðað=22. mars|árskoðað=2007}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.visir.is/article/20070322/FRETTIR01/70322054/-1/frontpage|titill=Umhverfismál, hagstjórn og nýsköpun hjá Íslandshreyfingunni|mánuður=22. mars|ár=2007|mánuðurskoðað=22. mars|árskoðað=2007}}</ref>