„Kóreustríðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Kyrhaus (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 39:
 
== Grimmdarverk ==
[[Mynd:Shootingkoreancivilians.jpg|right|thumb|Fórnarlömb fjöldamorða við Taejon]]
 
Þó að yfirleitt sé litið á Kóreustríðið sem deilu stórveldannna var þetta líka borgarstríð í Kóreu og þar voru framin mörg voðaverk.
Báðir aðilar frömdu fjöldamorð á andstæðingum sínum. Þegar AK náði Seoul hófust kerfisbundin morð á stjórnarmönnum í stjórn Syngman Rhee auk þess sem afar misjöfnum sögum fer um meðferð á stríðsföngum þó að stjórn AK hafi raunar lagst gegn óþarfa grimmdarverkum gegn stríðsföngum.