„Kóreustríðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kyrhaus (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Crossing the 38th parallel.jpg|right|thumb|Hersveitir Sameinuðu þjóðanna halda yfir 38. breiddargráðu.]]
 
Stríð'''Kóreustríðið''' var [[stríð]] sem braust út 25. júní 1950 og lauk með [[vopnahlé]]i [[27. júlí]] [[1953]]. Það hófst með innrás Alþýðulýðveldissins Kóreu (áhrifasvæði [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]) inn í [[Suður Kórea|Suður Kóreu]] (áður hernámssvæði [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]) en Suður Kóreumenn nutu aðstoðar [[Sameinuðu Þjóðirnar|Sameinuðu Þjóðanna]] (SÞ), einkum Bandaríkjanna.
Kínverjar sendu her til aðstoðar [[Norður Kórea|Norður Kóreu]] þegar herir Suður Kóreu og SÞ nálguðust landamærin við [[Kína]].
Stríðinu lauk með jafntefli og eftir það var skiptingin milli Norður- og Suður Kóreu nokkurnvegin sú sama og fyrir stríðið.