„Hamlet“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Edwin Booth Hamlet 1870.jpg|thumb|right|Bandaríski leikarinn [[Edwin Booth]] í hlutverki [[ Hamlet|Hamlets]]. ]]
'''Hamlet''' er [[harmleikur]] eftir [[William Shakespeare]] og er frægasta [[leikrit]] höfundar og með frægustu verkum leikbókmenntanna. Hamlet var skrifað einhverntímann á tímabilinu [[1599]] - [[1601]] að því talið er. Sagan gerist að mestu á [[Helsingjaeyri]] í [[Danmörk]]u og fjallar um [[krónprins]]inn Hamlet sem hyggur á hefndir á frænda sínum Kládíusi sem hann grunar um að hafi myrt föður hans. Kládíus þessi hefur nýlega kvænst móður hans, Geirþrúði, en eina vísbending Hamlets um morðið eru orð vofu, sem sagðist vera faðir hans. Orð þau knýja hann samt til að takast á við líf og dauða, dyggð og syndir og aðstæður sínar. Leikritið fjallar einnig um [[svik]], [[hefnd]], [[blóðskömm]] og siðferðilega [[spilling]]u.
 
== Söguþráðurinn ==