„Hamlet“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
lagði aðeins upphafið - hér er nóg eftir til lagfæringa
Lína 1:
[[Image:Edwin Booth Hamlet 1870.jpg|thumb|right|Bandaríski leikarinn [[Edwin Booth]] semí hlutverki [[ Hamlet|HamletHamlets]]. ]]
'''Hamlet''' er [[harmleikur]] eftir [[William Shakespeare]] og er frægasta [[leikrit]] höfundar og með frægustu verkum leikbókmenntanna. Hamlet var skrifað einhverntímann á tímabilinu [[1599]] - [[1601]]. Sagan gerist að mestu á [[Helsingjaeyri]] í [[Danmörk]]u og fjallar um [[krónprins]]inn Hamlet sem hyggur á hefndir á frænda sínum Kládíusi sem hann grunar um að hafi myrt föður hans, en Kládíus þessi hefur nýlega kvænst móður hans, Geirþrúði. Eina vísbending Hamlets um morðið eru orð vofu, sem sagðist vera faðir hans. Orð þau knýja hann til að takast á við líf og dauða, dyggð og syndir, og aðstæður sínar. Leikritið tekst einnig á við [[svik]], [[hefnd]], [[blóðskömm]] og siðferðilega [[spilling]]u.
 
'''Hamlet''' er [[harmleikur]] [[William Shakespeare]]s. Þetta er eitt frægasta leikrit Shakespeares og hefur það sennilegast skrifað það á árunum [[1599]] til [[1601]]. Sagan á sér stað í Danmörku og fjallar um krónprinsinn Hamlet. Söguþráðurinn byggist á því hvernig Hamlet hefnir sín á frænda sínum Claudiusi sem myrti föður hans, konunginn, og giftist móður. Það sem vekur athygli margra varðandi söguna hversu margir deyja í henni. Leikritið er sagt vera eitt það athyglisverðasta í sögu bókmenntana.
 
== Söguþráðurinn ==
Leikritið hefst á kaldri nóttu við hinn konunglega kastala, Elsinore (Helsingjaeyri) í Danmörku. Vörðurinn Francisco er að ljúka sinni vakt og Bernardo tekur við honum og yfirgefur sviðið. Þriði þjónninn, Marcellus, kemur inná sviðið ásamt Horatio, nánasta vini Hamlets. Verðirnir reyna að sannfæra Horatio um að þeir hafi séð kónginn, föður Hamlets, afturgenginn. Þegar Hamlet fréttir af þessu frá Horatio fer hann til að sjá drauginn sjálfur. Þetta kvöld birtist vofan og segir Hamlet að hann sé sál föður hans heitins og að Claudius, bróðir hans, hafi myrt hann með því að hella eytri í eyru hans. Vofan krefst þess að Hamlet hefni sín. Hamlet samþykkir að gera sér upp brjálæði til að koma í veg fyrir grunsemdir. Hann grunar hinsvegar áræðanleika vofunnar.
 
Lína 24 ⟶ 22:
* Hamlet: aðalpersónan í þessum harmleik og er þar krónprinsinn af Danmörku.
* Vofan: fyrrverandi konungur og heitinn faðir Hamlets.
* ClaudiusKládíus: frændi og fósturfaðir Hamlets og kóngur.
* GeartrudeGeirþrúður: móðir Hamlets.
* PoloniusPoloníus: tryggasti ráðgjafi Claudiusar.
* Leartes: Sonur Poloniusar.
* OpheliaOfelía: Dóttir Poloniusar.
* Fortinbras: Prinsinn af Noregi.