„Efnishamur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m laga einn tengil
Lína 1:
[[Mynd:Phase-diag is.svg|thumb|right|Fasarit fyrir dæmigert efni sem kemur fyrir sem fast efni, vökvi og gas.]]
'''Hamur''' eða '''efnafasi''' í [[efnafræði]] er þrýstings- og hitastigsháð ástand efna. Hamur efnisins stjórnar [[Stórsær|stórsæjum]] eiginleikum (þ.e. eiginleikar mikils magns efnisins svo sem vatn í glasi eða steinn) þess og er afleiðing af víxlverkun einda efnisins hver við aðra á [[smásær|smásæjum]] skala (þ.e. eiginleikar þeirra sameinda og frumeinda sem efnið er samansett úr).
Fasarnir [[vökvi]], [[gas]] og [[fastefniÞéttefni|fast efni]] eru þekktastir. Minna þekkt eru sem dæmi [[rafgas]] og [[kvarka-límeindarafgas]], [[Bose-Einstein þétting]] og [[oddskiptaeindaþétting]], [[sérstætt efni]], [[vökvakristall]], [[ofurstraumefni]] og [[ofurþéttefni]] og einnig [[meðseglun]]ar- og [[járnseglun]]arhamir [[segulmagn]]aðra efna.
 
== Skilgreining ==