Munur á milli breytinga „Félag íslenskra botnvörpuskipaeigenda“

m
laga einn tengil
m (laga einn tengil)
 
'''Félag íslenskra botnvörpuskipaeigenda''' var stofnað [[9. febrúar]] [[1916]].
 
Aðalhvatamaður að stofnun félagsins var [[Thor Jensen]], þáverandi aðaleigandi og framkvæmdastjóri [[Kveldúlfur h.f.|Kveldúlfs h.fhf.]]. Var hann fyrsti formaður félagsins, en með honum í stjórninni voru þeir [[Th. Thorsteinsson]], varaformaður, [[Ágúst Flygenring]], ritari, [[Jes Zimsen]], gjaldkeri og [[Magnús Einarsson (dýralæknir)|Magnús Einarsson]] dýralæknir, meðstjórnandi.
 
Síðari formenn félagsins voru [[Ólafur Thors]] frá 1918 til 1935 og [[Kjartan Thors]] frá 1935 til 1959.