„Fíkn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 88.149.3.189 (spjall), breytt til síðustu útgáfu SieBot
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Almennt er gerður greinarmunur á líkamlegri og sálfræðilegri fíkn. Líkamleg fíkn leiðir til líkamlegra einkenna þegar neyslu er hætt og sálfræðileg fíkn til sálfræðilegra einkenna. Líkamleg áhrif efnis hefur í för með sér líkamlega vanlíðunartilfinningu þegar neyslu efnis er hætt. Sálfærðileg fíkn felur í sér vellíðunartiflinningu og þörf fyrir áframhaldandi neyslu til að forðast vanlíðunartilfinningu. Ekki er endilega víst að erfiðara sé að slökkva sálfræðilega fíkn en líkamlega.
 
Það hversu lengi það tekur einstakling að vera háður vímugjafa veltur bæði á vímugjafanum, það hve oft hans er neytt sem og einstaklingnum sjálfum. Sem dæmi segja sumir alkóhólistar að þeir hafi ánetjast áfengi við fyrsta sopann á meðan flest fólk getur drukkið áfengi í félgasskap annarra án þess að teljast vera fíklar. aggi fagi
 
[[ar:إدمان]]