„Sigurjón Birgir Sigurðsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skipti út innihaldi með „Tippi“
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 213.220.104.186 (spjall), breytt til síðustu útgáfu UPhone
Lína 1:
[[Mynd:SjonFreeLicence.jpg|thumb|Sigurjón Birgir Sigurðsson]]
Tippi
'''Sigurjón Birgir Sigurðsson''' ([[fæðing|fæddur]] [[27. ágúst]] [[1962]] í [[Reykjavík]] á [[Ísland]]i) er [[Ísland|íslenskt]] [[skáld]] best þekkur undir [[listamannsnafn]]inu '''Sjón'''. Hann er sonur [[Sigurður Geirdal|Sigurðar Geirdal]], bæjarstjóra í [[Kópavogur|Kópavogi]] til margra ára. Hann skrifaði handrit kvikmyndarinnar [[Regína!]] með [[Margrét Örnólfsdóttir|Margréti Örnólfsdóttur]], kom fram í heimildarmyndinni Gargandi snilld og skrifaði handrit stuttmyndarinnar [[Anna og skapsveiflurnar]] þar sem hann lék Dr. Artmann. Hann skrifaði teksta fyrir flest lög kvikmyndarinnar [[Myrkradansarinn]] ásamt [[Björk Guðmundsdóttir|Björk]], [[Mark Bell]] & [[Lars von Trier]].
 
== Verk ==
*[[1978]] Sýnir: yrkingar
*[[1979]] Madonna
*[[1979]] Birgitta (hleruð samtöl)
*[[1981]] Hvernig elskar maður hendur
*[[1982]] Reiðhjól blinda mannsins
*[[1983]] Sjónhverfingabókin
*[[1985]] Oh!: (isn't it wild)
*[[1986]] Leikfangakastalar sagði hún það er ekkert til sem heitir leikfangakastalar
*[[1987]] Stálnótt ([[Mál og menning]], Reykjavík)
*[[1989]] Engill, pípuhattur og jarðarber (Mál og menning, Reykjavík)
*[[1991]] Ég man ekki eitthvað um skýin (Mál og menning, Reykjavík) ISBN 9979-3-0252-6
*[[1994]] Augu þín sáu mig (Mál og menning, Reykjavík) ISBN 9979-3-1954-2,
*[[1995]] Sagan af húfunni fínu
*[[1998]] Myrkar fígúrur
*[[2000]] Númi og höfuðin sjö
*[[2001]] Með titrandi tár (Mál og menning, Reykjavík) ISBN 9979-3-2242-X
*[[2002]] Sagan af furðufugli (Mál og menning, Reykjavík) ISBN 9979-3-2342-6
*[[2003]] Skugga-Baldur ([[Bjartur]], Reykjavík) ISBN 9979-774-43-6
*[[2005]] Argóarflísin (Bjartur, Reykjavík) ISBN 9979-788-24-0
*[[2007]] Söngur steinasafnarans (Bjartur, Reykjavík) ISBN 978-9979-788-96-6
*[[2008]] Rökkurbýsnir (Bjartur, Reykjavík)
 
== Verðlaun ==
*[[1995]] Menningarverðlaun [[DV]]
*[[1998]] Rithöfundasjóður [[Ríkisútvarpsins]]
*[[2002]] Menningarverðlaun DV
*[[2005]] Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2005 fyrir skáldsögu sína, Skugga-Baldur.
 
==Tenglar==
*[http://www.norden.org/nr/pris/lit_pris/2005/sk/sjon.asp Norðurlandaráð]
*[http://www.skolavefurinn.is/lok/almennt/ljodskald_man/sjon/ Skólavefurinn]
*[http://www.lyrikline.org/index.php?id=162&L=1&author=ss00&show=Poems&cHash=b698c319aa Sjón les upp ljóð sín á Lyrikline; með enskum, þýskum og frönskum þýðingum.]
 
[[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]]
[[Flokkur:Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs]]
{{f|1962}}
 
[[ca:Sigurjón Birgir Sigurðsson]]
[[de:Sjón]]
[[en:Sjón]]
[[es:Sigurjón Birgir Sigurðsson]]
[[fi:Sjón]]
[[fo:Sjón (rithøvundur)]]
[[fr:Sigurjón Birgir Sigurðsson]]
[[it:Sjón]]
[[nn:Sigurjón Birgir Sigurðsson]]
[[no:Sigurjón Birgir Sigurðsson]]
[[pt:Sigurjón Birgir Sigurðsson]]
[[ro:Sjón]]
[[sv:Sigurjón Birgir Sigurðsson]]