„Hebreskt stafróf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hebreska stafrófið''' (hebreska: אָלֶף-בֵּית עִבְרִי‎,) Samanstendursamanstendur af 22 stafagerðum. Einnig má finna lítið breyttar útgáfur stafanna í nokkrum öðrum tungumálum innan Samfélags gyðina en þar ber helst að nefna jiddísku, ladino og judeo arabísku. Fimm stafagerðir hafa mismunandi bitringamyndir þegar þau koma fyrir aftast í orði.
 
Hebreska er skrifuð frá hægri til vinstri. Fjöldi stafa, uppröðun, nöfn og hljóðfræði eru sams konar og í Aramíska stafrófinu en bæði tungumálin notuðust við föníska stafróið á undir lok annarar aldar fyrir Krist.