„Georgísk skrifletur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Georgíska stafrófið''' (Georgíska[[georgíska]]: ქართული დამწერლობა [kartuli damts'erloba], sem þýðir bókstaflega „georgískt letur“) er það [[stafróf]] sem notað er nú í dag til þess að skrifa [[georgíska|georgísku]] og nokkur önnur mál í suðurhluta Kákasus. Stafrófið heitir Mkhedruli (მხედრული, „riddaramennska“ eða „hernaður“) og er þriðja georgíska stafrófið sem tekið er í notkun.
 
Georgíska hefur verið rituð með þremur mismunandi stafrófum í gegnum tíðina en saga ritaðs máls í Georgíu hófst á 4-5 öld. Georgía tók upp [[kristni]] árið [[330]] og átti það sinn þátt í að fyrsta stafrófið leit dagsins ljós. Það stafróf heitir asomtavruli (ასომთავრული,„hástafir“) orðið kemur frá aso (ასო, „stafur“, „gerð“) og mtavari (მთავარი, „aðal“, „megin“, „helstu“, „höfuð“). Þetta stafróf gengur einnig undir nafninu mrgvlovani (მრგვლოვანი, „hringlaga“) orðið er skylt orðinu mrgvali (მრგვალი, „hringur“).
Lína 8:
 
Öll georgísku stafrófin hafa bara einn ritunarhátt á hverjum staf þ.e. þar eru ekki notaðir hástafir og lágstafir heldur bara einn stafur sem táknar bæði. En eins og áður kom fram er asomtavruli stafrófið stundum notað sem hástafir.
 
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Georgískt stafróf]]
[[Flokkur:Georgíska]]
 
[[br:Lizherennegoù jorjiek]]
[[bg:Грузинска азбука]]
[[ca:Alfabet georgià]]
[[cv:Грузин çырăвĕ]]
[[cs:Gruzínské písmo]]
[[de:Georgisches Alphabet]]
[[en:Georgian alphabet]]
[[es:Mxedruli]]
[[eo:Kartvela alfabeto]]
[[eu:Mxedruli]]
[[fa:الفبای گرجی]]
[[fr:Alphabet géorgien]]
[[gl:Alfabeto xeorxiano]]
[[ko:그루지야 문자]]
[[os:Гуырдзиаг алфавит]]
[[it:Alfabeto georgiano]]
[[he:אלפבית גאורגי]]
[[ka:ქართული დამწერლობა]]
[[lv:Gruzīnu alfabēts]]
[[hu:Grúz ábécé]]
[[mk:Грузиска азбука]]
[[nl:Georgisch alfabet]]
[[ja:グルジア文字]]
[[no:Det georgiske alfabetet]]
[[nn:Det georgiske alfabetet]]
[[pl:Alfabet gruziński]]
[[pt:Alfabeto georgiano]]
[[ro:Alfabetul Georgian]]
[[ru:Грузинское письмо]]
[[simple:Georgian alphabet]]
[[sl:Gruzinska abeceda]]
[[fi:Georgialaiset aakkoset]]
[[sv:Georgiska alfabetet]]
[[th:อักษรจอร์เจีย]]
[[tg:Алифбои гурҷӣ]]
[[tr:Gürcü alfabesi]]
[[uk:Грузинська абетка]]
[[vo:Lafab Grusiyänik]]
[[zh:格鲁吉亚字母]]