„28. apríl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gu:એપ્રિલ ૨૮
mEkkert breytingarágrip
Lína 6:
* [[1192]] - [[Assassínar]] myrtu [[Konráð frá Montferrat]] í [[Týros]] nokkrum dögum eftir að hann var kjörinn [[konungur Jerúsalem]].
* [[1237]] - [[Bæjarbardagi]] var háður í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]] milli sveita [[Þorleifur Þórðarson|Þorleifs Þórðarsonar]] og [[Sturla Sighvatsson|Sturlu Sighvatssonar]]. Yfir þrjátíu manns féllu þar.
<onlyinclude>
* [[1357]] - Friður komst á milli feðganna [[Magnús Eiríksson Svíakonungur|Magnúsar Eiríkssonar]] og [[Eiríkur Magnússon Svíakonungur|Eiríks Magnússonar]] þannig að Eiríkur fékk [[Skánn|Skán]], [[Finnland]], [[Austur-Gautland]] og hluta [[Smálönd|Smálanda]].
<onlyinclude>
* [[1789]] - Skipverjar á ''[[HMS Bounty]]'' gerðu uppreisn gegn yfirmönnum sínum.
* [[1796]] - [[Frönsku byltingarstríðin]]: Samið var um [[vopnahléð í Cherasco]] milli [[Napóleon]]s og [[Savoja]].
* [[1819]] - [[Konungur]] fyrirskipaði að tugthúsið í [[Reykjavík]] yrði embættisbústaður stiftamtmanns. Nú er þar skrifstofa [[forsætisráðherra]].
* [[1965]] - [[Haraldur Björnsson (leikari)|Haraldur Björnsson]] átti fimmtíu ára leikafmæli og var haldið upp á það hjá [[Leikfélag Reykjavíkur|Leikfélagi Reykjavíkur]] með sýningu á ''Ævintýri á gönguför''.
* [[1969]] - [[Charles de Gaulle]] sagði af sér forsetaembætti í [[Frakkland]]i og [[Georges Pompidou]] tók við.
* [[1993]] - [[Alþingi]] samþykkti aukaaðild landsins að [[Vestur-Evrópusambandið|Vestur-Evrópusambandinu]].
* [[2007]] - [[AFL Starfsgreinafélag]] var myndað með sameiningu þriggja stéttarfélaga á [[Austurland]]i.
</onlyinclude>
 
Lína 34 ⟶ 36:
* [[1918]] - [[Gavrilo Princip]], bosníuserbneskur hryðjuverkamaður (f. [[1894]]).
* [[1945]] - [[Benito Mussolini]], ítalskur stjórnmálamaður og einræðisherra (f. [[1883]]).
* [[1992]] - [[Francis Bacon (listamaður)|Francis Bacon]], írskur myndlistarmaður (f. [[1909]]).
 
{{Mánuðirnir}}