Munur á milli breytinga „Vindill“

100 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
ekkert breytingarágrip
(lagaði tengil)
[[Mynd:Cigar_tube_and_cutter.jpg|thumb|right|Vindlahylki, vindill og vindlaskeri.]]
'''Vindill''' ('''sígar''' eða '''sígari''') er [[tóbak]] undið inn í tóbaksblöð í (misgilda og mislanga) ströngla og eru gerðir til [[reykingar]]. Vindlar eru mjög mismunandi að gæðum, en vindlar frá [[Kúba|Kúbu]] hafa alltaf haft á sér orð fyrir einstök gæði. Ekki má rugla vindlum saman við orðinu ''vindlingar'', en það orð er haft um [[sígarettur]].
 
== Tenglar ==
Óskráður notandi