„Fagott“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sk:Fagot
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fagott''' (úr [[ítalska|ítölsku]]: knippi, bundin) er [[tréblásturshljóðfæri]] á tónsviðinu fyrir neðan [[klarínett]]u. Fagott er langur tvöfaldur viðarhólkur sem oftast er gerður úr [[hlynur|hlyni]] með [[tónblað]]i (tvíblöðungi) á bognu málmröri fyrir miðju. Fagott er stundum nefnt ''lágpípa''. Einnig er til [[kontrafagott]] sem er einni [[áttund]] neðar en venjulegt fagott.
 
== Þekktir fagottleikarar ==