„Reykjavíkurkjördæmi norður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
Kjörsókn2003=85,5%|
Kjörsókn2007=81,4%|
Kjörsókn2009=--83,1%|
}}
'''Reykjavíkurkjördæmi norður''' er eitt af [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum Íslands]]. Það hefur 11 sæti á [[Alþingi]], þar af tvö [[jöfnunarsæti]]. Landskjörstjórn skiptir [[Reykjavík]]urborg niður í tvö kjördæmi og miðar þar við [[þjóðskrá]] fimm vikum fyrir kjördag, reynt er að gæta þess að álíka margir búi í hvoru kjördæmi og að þau myndi sem samfelldasta heild. Reykjavík hefur hingað til verið skipt upp í norður og [[Reykjavíkurkjördæmi suður|suðurkjördæmi]] og mörkin liggja í grófum dráttum meðfram [[Vesturlandsvegur|Vesturlandsvegi]], [[Miklabraut|Miklubraut]] og [[Hringbraut]]. Í kosningunum 2003 voru mörkin látin fylgja Suðurlandsvegi frá gatnamótunum við Vesturlandsveg þannig að [[Grafarholt]] lenti í norðurkjördæminu en fyrir kosningarnar 2007 voru mörkin látin liggja um mitt hverfið þannig að það skiptist á milli suður- og norðurkjördæmanna.