„Joseph-Louis Lagrange“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: jv:Joseph Louis Lagrange
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Joseph Louis Lagrange''' ([[25. janúar]] [[1736]] – [[10. apríl]] [[1813]]) var [[Frakkland|franskur]] [[Frægir stærðfræðingar|stærðfræðingur]]. Sumir telja hann einn mesta stærðfræðing [[18. öld|18. aldar]], jafnvel næstan á eftir [[Leonhard Euler|Euler]]. Hann fæddist í [[Torino]] á [[Ítalía|Ítalíu]] og bjó þar fyrri hluta ævinnar, en settist síðar að í [[París]] og er jafnan talinn franskur.
 
Hann tók við af Euler sem prófessor við háskólann í [[Berlín]] og þar eru flest stórvirki hans unnin. Þau ná yfir öll svið [[stærðfræði]] þeirra tíma. Hann er þekktastur fyrir niðurstöður sínar á sviði [[talnafræði]] og algebru auk ritsins ''Mécanique analytique'', sem fjallar um [[aflfræði]] og kom út [[1788]]. [[Lagrange-fallið]] erog nefnt[[Lagrange rithátturinn]] eru nefnd í höfuðið á honum.
 
{{Stubbur|æviágrip}}