„Rekaviður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Zorrobot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: no:Rekved
Sfjalar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 27:
* '''selja''' var talin hinn auðvirðilegasti allra viða, en var nothæf til rafta í skepnuhús. Af seljunni voru til margar tegundir, svo sem '''vindselja''', '''hvítselja''' og '''aspselja'''.
 
* '''sjávarbörkur''' er [[næfrakolla]], sjórekin trjábörkur (brenndur innanhúss til að gera góða lykt).
 
* '''slorselja''' sú trú virðist hafa verið almenn að forðast bæri allan kleyfgerðan meyruvið í báta, en það voru allar tegundir af selju, nema slorselja.