„SVG“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 22:
'''SVG''' (stendur fyrir '''Scalable Vector Graphics''' eða „stækkanlegar vigurmyndir“) er [[myndasnið]] fyrir [[vigurmynd]]ir (bæði kyrramyndir og hreyfimyndir) sem notast við [[XML]]-staðalinn. SVG er [[opinn staðall]] þróaður af [[W3C]] frá árinu 1999. Þar sem SVG-skjöl eru XML-skjöl er hægt að breyta þeim með hvaða [[XML-ritill|XML-ritli]] sem er eða venjulegum [[textaritill|textaritli]] en algengast er að notast við [[teikniforrit]] sem styðja SVG-sniðið á borð við [[Adobe Illustrator]] og [[Inkscape]]. Hægt er að [[skrifta]] SVG-myndir með [[ECMAScript]] til að gera þær [[gagnvirkni|gagnvirkar]] og hreyfa þær til.
 
SVG er hannað með það fyrir augum að nýtast við [[vefhönnun]] og flestir nútíma[[vafri|vafrar]] eru með innbyggðan stuðning fyrir sniðið (mikilvæg undantekning er [[Internet Explorer]] sem þarf [[íforrit]] til að sýna SVG-myndir). [[Skjáborðsumhverfi]]ð [[GNOME]] hefur stutt SVG (í gegnum [[GTK+]] og [[Cairo]]) frá 2005.