„Urður Verðandi Skuld“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
HVN01 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
HVN01 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Urður Verðandi Skuld''' eru örlaganornir. Urður, Verðandi og [[Skuld]] eiga uppruna í Norænni [[goðafræði]].
Þær stýra örlögum manna og hafa til þess [[langa]] þræði sem þær hugsa um af ýtrustu varfærni.
Þegar kemur að því að [[kappi]] (maður) er búinn með sinn tíma þá klippa þær á þráðinn og örlogörlög viðkomandi eru ráðin.
 
Í bókinni [[Veðmál Óðinns]], fer [[Óðinn]] á fund þessara örlaganorna til að fá þær til að upplýsa um þrjá mestu kappa sem eru á lífi.
Nornirnar bregðast ókvæða við og neita Óðni um þessa bón.
 
Urður Verðandi Skuld, er líftæknifyrirtæki sem leggur stund á rannsóknir á sviði krabbameins. Í Janúar 2006 tók deCODE fyrirtækið yfir en rekur það áfram í rannsóknum á sviði krabbameins. <ref> Urður Verðandi Skuld. http://www.uvs.is/ </ref>
 
 
== Heimildir ==
<div class="references-small"><references/></div>