„Svartfuglar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 157.157.176.104 (spjall), breytt til síðustu útgáfu SieBot
Ekkert breytingarágrip
Lína 24:
*''[[Cerorhinca]]''
* [[Lundar]] (''[[Fratercula]]'')
 
 
 
 
 
 
}}
'''Svartfuglar''' ([[fræðiheiti]]: ''Alcidae'') eru [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] [[strandfuglar|strandfugla]]. Þeir líkjast að sumu leyti [[mörgæs]]um þar sem þeir eru svartir og hvítir á lit, sitja uppréttir og lifa við [[sjór|sjó]]. Þeir eru þó alls óskyldir þeim.
Lína 33 ⟶ 39:
Sumar tegundir verpa í mjög stórum varpnýlendum í klettum, en aðrar verpa í minni hópum við grýttar strendur og enn aðrar, eins og [[lundi]]nn, verpa í holum. Allar tegundir svartfugla mynda varpnýlendur.
 
- Ingomar Tómas
{{Stubbur|fugl}}