„Vatnsafl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 9:
Vatnsafl er virkjað og breytt í rafmagn í vatnsaflsvirkjunum. Með vatnsaflsvirkjun er vatnsfallið nýtt og er fallhæðin og þungi vatnsins notaður til þess að snúa túrbínu og framleiða rafmagn. Meiri fallhæð og meira vatnsmagn gefa meira afl. Þegar orka er unnin úr vatnsfallinu er verið að breyta stöðuorku í hreyfiorku.
 
PE=m×g×y → KE=1/2×m×v^2²
 
[[Mynd:Sanxia_Runner04_300.jpg|thumb|right|Sanxia túrbínan í Þriggja gljúfra stíflunni.]]
Lína 22:
100 MW virkjun sem er á fullum afköstum allt árið = 8765 klukkutíma framleiðir þá 876.000 MWh. Afköstin er þó venjulega mun minni oft á bilinu 6-7000 klst. á ári.
 
Sem dæmi um raforkuframleiðslu virkjunar má taka sem dæmi Rjúkandavirkjun. þar er brúttófallhæð 185,3 m og um þrýstipípurnar rennur að jafnaði 0,66 m3 á hverri sekúndu. m3 er 1000 kg. Fræðilegt hámark virkjaðrar orku á hverri sekúndu er því:
Afl: 0,66 • 1000 kg • 9,82 m/s2 • 185,3 m = 1.200.000 W = 1.200 kW.
Talsvert afl tapast alltaf og uppgefið afl Rjúkandavirkjunar er 900 kW