Munur á milli breytinga „Lífhreinsun“

571 bæti bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
 
Þannig má ætla að fyrir öll náttúrleg, lífræn mengunarefni megi finna örveru sem er fær um að brjóta þau niður og mynda úr þeim skaðlausar afurðir.
 
== Tvær gerðir lífhreinsunar ==
*'''''in situ:'''''
Þá er mengunin er brotin niður þar sem hún varð. Þetta er oftast ódýrasta lausnin en getur verið erfitt að stjórna ferlinu og oft erum við einnig að sleppa framandi lífverum í umhverfið
 
*'''''ex situ:'''''
Þá er mengununni safnað saman og mengunarefnin eru brotin niður í gerjunartanki. Þetta getur verið erfið og dýr aðferð en með henni er hægt að hafa stjórn á bæði umhverfinu og ferlinu.<ref>Hjörleifur Einarsson (2008). Glósur úr SLT1103. Háskólinn á Akureyri</ref>
 
 
 
 
== Heimildir ==
242

breytingar