„Íslensk erfðagreining“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
HVN03 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Fyrirtækið'''DeCode''' eða Íslensk erfðagreining var stofnað árið [[1996]]. [[Kári Stefánsson]] er stjórnarformaður og forstjóri. Íslensk erfðagreining er líftæknifyrirtæki sem þróar lyf við mörgum alvarlegustu sjúkdómum samtímans eins og hjartaáföllum og blóðtappamyndun. Fyrirtækið notar erfðarannsóknir við þróun þessara lyfja, vísindamenn hafa einangrað fjölda erfðavísa sem eiga þátt í þessum sjúkdómum. Þannig komast þau að líffræðilegum orsökum þeirra og skilgreina lyf út frá því. Nú er unnið að lyfjum við hjartaáföllum, blóðtappamyndunum og astma.<ref>Fyrirtækið http://www.decode.is/fyrirtaekid/index.php</ref>
 
Fyrirtækið vinnur meðal annars að þróun lyfja við: