„Fiskey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
HVN03 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
HVN03 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingerning}}
'''Fiskey''' eða Fiskeldi Eyjafjarðar var stofnað á [[Hjalteyri]] við Eyjafjörð 28. maí [[1987]] og voru stofnendur sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklingar. Rannsóknir snéru að umhverfisþáttum sjávar í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]] eins og [[hitastig]]i, seltu og [[súrefni]] ásamt tegundasamsetningu og dreifingu [[dýrasvif]]s í firðinum. Gerð var athugun með [[smálúða|smálúðu] og þegar grunnrannsóknum lauk [[1988]] var tekin ákvörðun um að hefja framleiðslu lúðuseiða. Markmiðið var að þróa aðferðir til fjöldaframleðslu á seiðum og vera með fyrstu fyrirtækjum í heiminum til að markaðssetja [[eldislúða|eldislúðu]]. Árið [[1990]] voru fyrstu seiðin framleidd og félagið varð fyrst í heiminum ti að framleiða lúðuseiði í eldisstöð. Fiskey hefur verið í nánu samstarfi við [[Matís]] þar sem aðallega hefur verið unnið með bætibakteríur.Fyritækið hefur unnið ýmis verðlaun fyrir [[nýsköpun]] og uppbygging þess hefur verið jöfn og stöðug. Í dag eru um 25 seiðastöðvar í Noregi, Skotlandi og Kanada. Fiskey hefur verið í nánu samstarfi við Matís þar sem aðallega hefur verið unnið með bætibakteríur.<ref>Stofnun og þróun Fiskeyjar http://fiskey.is/fyrirtaekid.php</ref>
 
== Neðanmálsgreinar ==