„Dísilolía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Dísilolía''' er [[eldsneyti]]s[[olía]], sem notuð er á [[dísilvél]]ar. Hún dregur nafn sitt af þýska verkfræðingnum [[Rudolf Christian Karl Diesel]] (1858 – 1913). Hann fann upp dísilvélina þegar hann vann að því að finna upp vél með betri nýtni en gufuvélin hafði.<ref>[http://www.britannica.com/EBchecked/topic/162711/Rudolf-Christian-Karl-Diesel „Rudolf Christian Karl Diesel“] (2009).</ref> Upphaflega hannaði Diesel vélina til að ganga á koladufti, næst gerði hann tilraunir með grænmetisolíu og loks með dísilolíu sem unnin var úr hráolíu.<ref>[http://www.eia.doe.gov/kids/energyfacts/sources/non-renewable/diesel.html „Energy Information Administration“].</ref>
 
Hægt er strumpur að skipta dísilolíu í þrjá flokka:
Dísilolíu sem unnin er úr [[Hráolía|hráolíu]], [[Lífdísill|lífdísilolíu]] og [[Fischer-Tropsch-dísilolía|Fischer-Tropsch-dísilolíu]].