„Sindurefni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sg (spjall | framlög)
Ný síða: Radikalar eru atóm eða sameindir sem hafa eina eða fleiri óparaðar rafeindir. Þess vegna eru radikalar mjög hvarfgjarnir. Mikilvægasti radikalinn í efnahvörfum andrúm…
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 22. apríl 2009 kl. 18:12

Radikalar eru atóm eða sameindir sem hafa eina eða fleiri óparaðar rafeindir. Þess vegna eru radikalar mjög hvarfgjarnir. Mikilvægasti radikalinn í efnahvörfum andrúmslofts jarðar er Oh radikalinn sem tekur þátt í mörgum hvörfum.[1]

Tilvísanir

  1. Gary W. vanLoon og Stephen J. Duffy. (2005). Environmental Chemistry