„Vatnsafl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Atlisteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Atlisteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 44:
Stærstu virkjanir á Íslandi eru: Kárhnjúkar 690 MW, Búrfell 270 MW, Hrauneyjafoss 210 MW, Sigalda 150 MW, Sultartangi 120 MW
 
Stærsta stífla heims er í byggingu, þriggja gljúfra stíflan í Kína, Uppsett afl 18.2 GW og mun framleiða 84.7 TWh. Uppsett afl Kárahnjúkavirkjunar er 690 MW og uppgefin orkuvinnslugeta er 4.600.000 MWh á ári, munurinn á þessum tvemur virkjunum er gríðarlega mikill.
 
Lauslegt mat er að nýtanlegt vatnsafl á Íslandi sé í kringum 30-35.000 GWh á ári. Árið 2007 nam raforkuvinnsla innanlands um 12.000 GWh og þar af komu um 70% vinnslunnar frá vatnorkuverum, eða 8.400 GWh. <ref> Vefur Rammaátælunar, sótt 19 apríl af: http://www.rammaaaetlun.is/virkjanakostir/1-afangi/</ref>
Lína 56:
 
Sjónræn áhrif af Kárahnjúkavirkjun eru sem dæmi: mannvirki; einkum stíflur, vegir og skurðir, haugsvæði og efnisnámur, miðlunarlón sem skapa nýtt og breytt landslag, breytilegt fjöruborð lóna, einkum Hálslóns, sem veldur fokhættu úr strandsvæðum og getur birgt sýn til landsins, minna og tærara vatn neðan stíflumannvirkja að stöðvarhúsi, sem kemur fram í skertu rennsli fossa og minni dyn í gljúfrum, dekkra vatn neðan stöðvarhúss vegna aukins magns uppleystra efna, breytingar á rennsli jökulánna í byggð, ýmist til aukins eða minna vatns, aurar Jökulsár á Dal gróa upp þar sem áin fær afmarkaðan farveg, neikvæð hughrif vegna skerðingar á víðernum.<ref>Yngvi Þór Loftsson, Gísli Gíslason, Jón Gauti Jónsson (2001). Kárahnjúkavirkjun, mat á umhverfisáhrifum - Samantekt um ,,ósnortin víðerni”og sjónræn áhrif. Landmótun, Landsvirkjun.</ref>
 
Uppsett afl Kárahnjúkavirkjunar er 690 MW og uppgefin orkuvinnslugeta er 4.600.000 MWh á ári. Út frá þessu má reikna út að nýting í Kárahnjúkavirkjun sé um 75%.
 
== Straumvirkjanir og fallvatnsvirkjanir ==