„Vatnsafl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Atlisteinn (spjall | framlög)
Ný síða: Vatnsafl er eins og orðið gefur til kynna, afl í vatninu. Gríðarleg orka leynist í vatnsföllum og er hún nýtt til að framleiða […
 
Atlisteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 52:
Til þess að virkja vatnsföll þarf að byggja stíflu fyrir lón, koma fyrir stöðvarhúsi og setja upp túrbínur sem virkja vatnsaflið. Þetta skapar mikið rask í umhverfinu og fórnarkostnaður umhverfissins getur verið mjög mikill. Til þess að átta sig betur á umfangi vatnsaflsvirkjana höfum við gott dæmi á Íslandi.
 
Kárahnjúkavirkjun er stærsta vatnsaflsvirkjun á Íslandi og er ein umdeildasta framkvæmd Íslands fyrr og síðar, gríðarmiklar umræður hafa verið um umhverfisáhrif Kárahnjúkavirkjunar eins og skiljanlegt er þegar um er að ræða svo umfangsmikla framkvæmd. Kárahnjúkavirkjun tekur um 66 km2km^2 lands undir lón og stíflur. Áhrifasvæði er áætlað um 3000 km2km^2. (<ref>Friðrik Sophusson,. 2005). ''Staðhæfingar og staðreyndir um Kárahnjúkavirkjun''. Sótt 1. Nóvember 2008 af http://www.karahnjukar.is/article.asp?ArtId=1204&catID=405</ref>
Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á ósnortið víðerni við norðurjaðar Vatnajökuls er verulegt. Nærri lætur að víðernið muni skerðast um alls 925 km2, einkum vegna Hálslóns og Hraunaveitu. <ref>Yngvi Þór Loftsson, Gísli Gíslason, Jón Gauti Jónsson (2001). Kárahnjúkavirkjun, mat á umhverfisáhrifum - Samantekt um ,,ósnortin víðerni”og sjónræn áhrif. Landmótun, Landsvirkjun.</ref>