„John Evelyn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: nl:John Evelyn
Dcoetzee (spjall | framlög)
John Evelyn by Hendrick Van der Borcht cropped.jpg
Lína 1:
[[Mynd:John_Evelyn1651John Evelyn by Hendrick Van der Borcht cropped.jpg|thumb|right|John Evelyn]]
'''John Evelyn''' ([[31. október]] [[1620]] – [[27. febrúar]] [[1706]]) var [[England|enskur]] [[rithöfundur]], [[garðyrkja|garðyrkjumaður]] og [[dagbók]]arhöfundur. Dagbækur hans, sem ná að hluta yfir sama tímabil og dagbækur [[Samuel Pepys]], eru ómetanlegar heimildir um menningu Englands á 17. öld. Evelyn varð þannig vitni að dauða [[Karl 1. Englandskonungur|Karls 1.]], stjórn [[Oliver Cromwell|Olivers Cromwells]], [[Lundúnaplágan|Lundúnaplágunni]] og [[Lundúnabruninn|Lundúnabrunanum]]. Evelyn og Pepys áttu í bréfasambandi og mikið af þeim bréfum hefur varðveist. Auk dagbókanna skrifaði Evelyn fjölda bóka um ólík efni, svo sem [[guðfræði]], [[myntfræði]], [[stjórnmál]], garðyrkju, [[byggingarlist]] og [[grænmetishyggja|grænmetishyggju]].