„Gösun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cs, de, en, es, fr, it, pl, ru, sv, th
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gösun''' nefnist það ferli þegar [[kolefni]]sríku efni er breytt í [[efnasmíðagas]] með því að hvarfa það við [[súrefni]] og [[Gufa|gufu]]. Hitastig gufunnar fer eftir hráefninu sem verið er að gasa og hlutfalli H<sub>2</sub> og CO sem sóst er eftir, en algengustu hitastigin eru frá nokkur hundruð °C upp í yfir 1000°C við þrýsting frá rúmlega 1 atm upp í 30 atm. Hægt er að gasa með [[andrúmsloft]]i í stað hreins súrefnis en þá inniheldur afurðin [[köfnunarefni]], er „óhreinni“ og inniheldur minni orku á þyngdareiningþyngdareiningu.<ref>Boyle, Godfrey. (2004). ''Renewable Energy: Power for a Sustainable Future. ''</ref>
 
== Neðanmálsgreinar ==