„Umbúðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Risperdal tablets.jpg|thumb|250px|Töflur í pakka sem var sjálfur í kartoni úr [[pappi|pappa]].]]
 
'''Umbúðir''' eða '''pökkun''' er það sem er notað til að umlykja og vernda [[vara|vörur]] svo að þær geti verið fluttar tryggilega. Umbúðir vernda vöru í skiptum, geymslu, sölu og notkun. Þær þurfa að verið hannaðirhannaðar til uppfylla þarfir vörunnar og merkingar eru mikilvægir þegar maður er að hanna umbúðir. OftMerkingar merkingareiga eigaoft að fara eftir staðbundnum [[lög]]um.
 
== Tilgangar ==
Umbúðir hafagegna ýmsirmargvíslegum tilgangartilgangi:
* Til að vernda vöru líkamlega frá áfalli, titringi, samþjöppun, hita, o.s.frv.
* Til að vernda vöru líffræðilega frá súrefni, loftraka, ryki, örverum, o.s.frv.
* Til að innihalda vöru eins og vökva og kornótt efni (til dæmis púður eða kornóttan mat)
* Til að miðla upplýsingarupplýsingum til viðskiptavinumviðskiptavina, eins og upplýsingarupplýsingum um innihald, notkun, endurvinnslu og losun vörunnar. Sumar upplýsingar erueiga nauðsynlegarlögum afsamkvæmt ríkisstjórnumað koma fram á umbúðum vörunnar
* Til að markaðssetja vöru og hvetja viðskiptavinirviðskiptavini til að kaupa vöruna
* Til að geyma vöruna tryggilega og minnka fikt
* Til að gera meðhöndlun vörunnar þægilega
 
== Tákn oft á umbúðum ==
Það eru oft mörg tákn og upplýsingar á umbúðum. Til dæmis eru [[strikamerki]], [[Universal Product Code|UPC]]-númer, [[vörumerki]], upplýsingar um [[endurvinnsla|endurvinnslu]], upplýsingar um [[næring]]u fyrir matavörur og upplýsingar um flutning öll yfirleitt á umbúðum.
 
<gallery>
Mynd:Fragile.svg|BrothætturBrothætt vara
Mynd:Thiswayup.svg|Þetta er efri hluti
Mynd:Keepdry.svg|GeymduGeymist undaná vatniþurrum stað
Mynd:CentreOfGravity.svg|Þyngdarpunktur
Mynd:Dangclass3.png|Eldfimur vökvi