„Vara“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Vara''' er það sem er framleitt með vinnslu, þ.e.a.s. það sem kemur út úr aðferð. Í viðskiptum eru vörur seldar og verslaðar; vörur eru keypt…
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 21. apríl 2009 kl. 20:14

Vara er það sem er framleitt með vinnslu, þ.e.a.s. það sem kemur út úr aðferð. Í viðskiptum eru vörur seldar og verslaðar; vörur eru keyptar af neytandum eða öðrum fyrirtækjum. Vörur er hannaðar til að uppfylla kröfur og þarfir markaðs. Í framleiðslu eru vörur keyptar sem hráefni og seldar sem fullgerðar vörur.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.