„Línubátur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
HVN01 (spjall | framlög)
Mynd bætt við
Lína 1:
[[Mynd:Drawing of a longliner.gif|thumb|right|Teiking af línubáti.]]
'''Línubátur''' eða '''línuveiðiskip''' er [[bátur]] eða [[skip]] sem notast við [[lína|línu]] sem [[veiðafæri]]. Þau geta verið undir 15 brt. ([[brúttótonn]]) og allt að 670 brt. Línubátar (undir 15 brt.) eru vanalega byggðir úr [[trefjaplast]]i og hafa eitt [[þilfar]], þeir sækja helst til í [[bolfiskur | bolfiskinn]] og svo [[grásleppa | grásleppu]]. Línubátar sækja helst á miðin nærri landi eða við [[grunnsævi]]. Línuskipin (yfir 15 brt.) eru byggð aðallega úr [[stál]]i og eru [[þilskip]] og hafa vanalega tvö þilför. Þau sækja í bolfisk en hafa þó einnig sótt í [[grálúða | grálúðu]] undan [[Vesturland]]i, [[Vestfirðir | Vestfjörðum]] og [[Suð-Austurlandi]]. Það er þó varla stundað lengur þar sem grálúðustofninn er í lágmarki. [[Afli]]nn er ýmist ísaður í [[kar|kör]] eða frystur um borð, það á þó bara við allra stærstu línuskipin.