„Netaskip“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
HVN01 (spjall | framlög)
Ný síða: '''Netaskip''' stunda netaveiðar en eru oftar en ekki líka á öðrum veiðarfærum á öðrum árstímum til að nýta sem best skipið yfir…
 
HVN01 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Drawing of a gill netter.gif|thumb|right|Teikning af netaskipi.]]
'''Netaskip''' stunda [[net]]aveiðar en eru oftar en ekki líka á öðrum [[veiðarfæri | veiðarfærum]] á öðrum [[árstími | árstímum]] til að nýta sem best [[skip]]ið yfir árið. Þau geta verið á [[Línuveiðar | línuveiðum]], [[dragnót]]aveiðum og [[togveiðar | togveiðum]]. Þau geta verið frá 5 brt. ([[brúttótonn]]) til 320 brt. og eru aðallega smíðuð úr [[stál]]i, [[timbur | timbri]] og [[trefjaplast]]i. Stærri skipin eru aðalega á [[bolfiskur | bolfiskveiðum]] sunnan við land á meðan smærri skipin eru frekar á [[grásleppa | grásleppuveiðum]] með bolfiskveiðunum.