„Basjkortostan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
HVN01 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
HVN01 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Einhverjar gjafmildustu [[veiðislóð | veiðislóðir]] í [[Norður-Atlantshaf]]i eru í [[íslenska | íslenskri]] [[lögsaga | lögsögu]]. Saga íslensks sjávarútvegs er ekki einungis [[efnahagur | efnahagsleg]] [[velferð]], heldur hefur sjávarútvegur skipað stórann sess í íslenskri [[menning]]u og [[arfleifð]]. Í aldanna rás hafa þessi mið gefið okkur því nær ótæmandi [[auður | auð]]. Úr [[haf | sjónum]] kom ekki einungis [[matur]] fyrir okkur [[íslendingar | Íslendinga]] heldur hefur [[fiskur]]inn verið og er verðmæt [[útflutningur | útflutningsvara]]. Þetta hefur skilað okkur því að vera ein fátækasta þjóð í [[Evrópa | Evrópu]] í byrjun [[19. öld | 19. aldar]] í með þeim ríkari þjóðum heims árið [[2000]], þó ýmislegt hafi breyst síðan þá. Margir telja að íslenski sjávarútvegurinn og þessi gjöfulu [[fiskimið]] eigi eftir að vera höfuðlausn núverandi efnahagsvandamáls Íslands.
 
 
== Íslenskur sjávarútvegur ==
 
=== Saga sjávarútvegs á Íslandi===
Vegna staðsetningar Íslands [[landafræði | landfræðilega]] séð og hvernig [[landslag]] það hefur að geyma, hafa Íslendingar þurft að reiða sig á fiskveiðar og [[útgerð]]. Fiskveiðar hófust um leið og norrænir menn námu land við Ísland fyrir [[900]] e.kr. Fátt hefur skipt Íslendinga eins miklu máli í gegnum aldirnar eins og fiskurinn í sjónum. [[Afli]]nn sem veiddur var hefur ekki einungis nýst Íslendingum sem heljarinnar matarkista heldur höfum við selt [[Englendingar | Englendingum]], [[Frakkar | Frökkum]], [[Þjóðverjar | Þjóðverjum]] og [[Baskar | Böskum]] aflann fyrir gott verð. Íslenskt [[hákarlalýsi]] lýsti hér áður fyrr upp stórborgir Evrópu.<ref name=jón1jon1>Jón Þ. Þór (2002). ''Sjósókn og sjávarfang''. Saga Sjávarútvegs á Íslandi (1. bindi). Akureyri: Sjávarútvegsráðuneytið - Bókaútgáfan Hólar.</ref>
==== Árabátaöld, skútuöld og vélaöld ====
Sögu sjávarútvegsins er oft skipt upp í þrjú skeið: [[árabátaöld]], [[skútuöld]] og [[vélaöld]].
Lína 15 ⟶ 14:
Skútuöldin hófst á 8. áratug 18. aldar og stóð í u.þ.b. 130 ár, blómaskeið tímabilsins var á seinnihluta 19. aldar og fór svo að minnka á fyrri hluta 20 aldar og voru síðustu skipin gerð út á árunum 1926-1927.
 
Vélaöldin hófst árið 1902 þegar að vél var sett í sexæring á Ísafirði.<ref name=jón1jon1/> Árið 1905 var til einn svokallaður togari á Íslandi og var hann undir 50 brl. (brúttórúmlestir). Menn tóku þessu tímabili almennt fagnandi, þetta þýddi að hægt var að auka fiskmagn úr sjó og sækja fiskinn á fleiri mið. Fólk fékk mun meiri vinnu við aukinn afla sem og íslendingar fóru að flytja ferskan fisk út til Bretlands sem að seldur var á mörkuðum þar í landi. Fyrsti togarinn var keyptur frá Englandi og var hann nefndur Coot, hann strandaði þremur árum eftir að hann var keyptur. Eftir að fyrsti togarinn var fluttur inn byrjuðu fleiri útgerðir að flytja inn togara og fjölgaði þeim jafnt og þétt. Í kringum 1915 voru togararnir komnir vel yfir 20 og í kringum 1930 þá voru þeir orðnir 42 talsins.<ref>Jón Þ. Þór (2003). ''Uppgangsár og barningsskeið''. Saga sjávarútvegs á Íslandi (2. bindi). Akureyri: Sjávarútvegsráðuneytið - Bókaútgáfan Hólar.</ref> Heildarfjöldi vélknúna skipa árið 2007 voru 1.642 skip/bátar.<ref>UpplýsingarveitaUpplýsingamiðstöð Sjávarútvegsráðuneytisins. ''Fisheries''. Sótt 10. apríl 2009 af [http://www.fisheries.is/the-fisheries/fishing-vessels Fisheries.is].</ref>
 
=== Skip og bátar ===
[[Fiskiskip]] eins og nafnið gefur til kynna eru öll þau skip sem stunda einhvers konar fiskveiðar. Þetta eru [[Smábátur | smábátar]], [[Línubátur| línuskip/bátar]], [[Dragnótarbátur | dragnótabátar]], [[netaskip]], [[Togari | skuttogarar]], [[uppsjávarskip]] og [[fjölveiðiskip]].
Lína 22 ⟶ 20:
Heildarfjöldi [[skip]]a við Ísland árið [[2007]] voru 1.642 fiskiskip. Af þeim voru 84 togarar, 744 voru smábátar og restin skiptist á milli hinna flokkana. Af heildarverðmætum afla ársins 2007 voru togarar með 41% af verðmætum en smábátar með einungis 1%, á meðan 58% skiptust síðan á aðrar bátagerðir.<ref> Upplýsingamiðstöð Sjávarútvegsráðuneytisins. ''Fishing Vessels''. Sótt 9. apríl 2009 af [http://www.fisheries.is/the-fisheries/fishing-vessels Fisheries.is].</ref>
=== Veiðarfæri ===
[[ íslenska | Íslenski]] veiðiflotinn er einstaklega tæknilega þróaður og er notast við fjölbreytilega [[tækni]] og [[veiðarfæri]]. Veiðarfærunum er aðallega skipt í 7 flokka: [[handfæri]], [[línu]], [[fiskinet | net]], [[dragnót]], [[hringnót]], [[botnvarpa | botnvörpu eða -troll–troll]] og [[flotvarpa | flotvörpu eða -troll–troll]]. Þó veiðafærin séu flokkuð í svona fáa flokka eru til ótal afbrigði af hverju veiðafæri fyrir sig.
 
Hringnætur og nú nýlega flottroll hafa stærsta [[afli | aflann]], þar sem sóst er eftir [[uppsjávarfiskar | uppsjávarfiskum]] í fáum en fjölmennum [[torfa | torfum]]. Sá afli er oft um 2/3 hlutar heildarafla, þó ekki af aflaverðmætum þar sem uppsjávarfiskurinn er mun verðminni en [[bolfiskur]]inn. Aflahæsta veiðarfærið er botnvarpan með 40%-50% af aflaverðmætum og næst á eftir því koma línuveiðarnar. Fyrir utan veiðar á [[leturhumar | humri]] eru veiðar á [[hryggleysingjar | hryggleysingjum]] frekar lágar bæði í [[verð]]i og afla. <ref> Upplýsingamiðstöð Sjávarútvegsráðuneytisins. ''Fishing Gear''. Sótt 920. apríl 2009 af [http://www.fisheries.is/the-fisheries/fishing-gear Fisheries.is].</ref>
=== Stjórnskipulag fiskveðikerfis á Íslandi ===
==== Kvótakerfið ====