„Fiskinet“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
HVN01 (spjall | framlög)
Ný síða: '''Fiskinet''' samanstanda af ferköntuðu neti með flotteini að ofan, blýteini eða steinateini að neðan og brjósti eða [[t…
 
HVN01 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:TrawlerFishing12.JPG|thumb|right|Net frá Ísafirði]]
'''Fiskinet''' samanstanda af ferköntuðu neti með [[flotteinn | flotteini]] að ofan, [[blýteinn | blýteini]] eða [[steinateinn | steinateini]] að neðan og [[brjóst]]i eða [[tóg]] á hliðunum. Til að veiða sem flesta [[fiskur | fiska]] í netin þurfa netin að vera sem ósýnilegust fiskunum. Því er reynt að nota sem grennst garn og er það oftast úr [[nælon]]i, sem er bæði sterkt og sveigjanlegt. Einnig er oft notaður grár litur sem er nánast ósýnilegur í [[haf | sjónum]].
[[Lagnet]] eru net sem eru lögð við sjávarbotn og eru til í mörgum mismunandi útfærslum og er þá talað um [[þorskanet]], [[ýsunet]], [[grásleppunet]], [[kolanet]], [[silunganet]] o.s.frv. Mismunurinn felst einkum í [[möskvastærð]] en einnig er munur á efni, stærð og gerð netanna. [[Veiðar]]nar byggjast á því að fiskurinn syndi á netið og festist í því og oftast fer garnið undir [[tálk]]nlokin.