„Hjálp:Heimildaskráning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
Athuga ber að það eru ekki allar heimildir jafn traustverðar. Síðan [[Hjálp:Áreiðanlegar heimildir|Áreiðanlegar heimildir]] fjallar um hvaða heimildir er best að styðjast við.
 
== YfirlitÍ stuttu máli ==
Það er mikilvægt að '''vísa í''' heimildir til að styðja einstakar fullyrðingar í greinum á Wikipediu. Tilvísanir ættu helst að vera í '''neðanmálsgreinum''' en ekki í sviga í meginmálinu. '''Heimildaskrá''' er skrá yfir allar heimildir sem vísað er í í stafrófsröð eftir höfundum.
=== Í stuttu máli ===
Það er mikilvægt að '''vísa í''' heimildir. Tilvísanir ættu helst að vera í '''neðanmálsgreinum''' en ekki í sviga í meginmálinu. '''Heimildaskrá''' er skrá yfir allar heimildir sem vísað er í í stafrófsröð eftir höfundum.
 
Bókatitlar eru ávallt '''skáletraðir''' og einnig heiti tímarita og dagblaða. Titlar tímarits- og dagblaðagreina og bókakafla í ritstýrðum bókum eru alltaf hafðir innan '''gæsalappa'''. Í tilvísuninni ætti helst að gefa upp nákvæmt '''blaðsíðutal''' þegar um prentaða heimild er að ræða.
 
== Yfirlit ==
=== Heimildaskrá og tilvísun í heimild ===
Mikilvægt er að átta sig á að heimildaskrá er eitt og tilvísun í heimild er annað. Þar sem tilvísunar er þörf er heimildaskrá í enda greinar er ''ekki'' fullnægjandi tilvísun í heimild. Vísa ber í tilteknar heimildir fyrir tilteknum fullyrðingum í greininni þegar við á. Heimildaskráin er svo listi yfir allar heimildir sem vísað er í í stafrófsröð eftir höfundum. Kosturinn er þá sá að í tilvísuninni nægir að gefa lesandanum einungis þær upplýsingar sem gera honum kleift að finna heimildina í heimildaskránni (t.d. nafn höfundar og ártal auk ákveðins staðar í heimildinni sem styður fullyrðinguna, t.d. blaðsíðutal) en í heimildaskránni koma svo fram fullar upplýsingar um heimildina (þ.m.t. titill verksins í fullri lengd, útgefandi o.s.frv.).
 
Athugið að í heimildaskrá er heimildum raðað í stafrófsröð eftir ''eftirnafni'' erlendra höfunda en ''eiginnafni'' Íslendinga. Þegar höfundar eru fleiri en einn nægir að eftirnafnið komi fyrst hjá fyrsta höfundinum:
* Brickhouse, Thomas C. og Nicholas D. Smith, ''Plato's Socrates'' (Oxford: Oxford University Press, 1994).
 
Gæta skal þess að lesandi geti ávallt fundið viðeigandi heimild í heimildaskrá út frá þeim upplýsingum sem gefnar eru í tilvísuninni og að hann geti jafnframt fundið heimildina sem listuð er í heimildaskránni á bókasafni eða annars staðar út frá þeim upplýsingum sem heimildaskráin hefur að geyma.
Lína 96 ⟶ 101:
* Cornford, F.M. (1932). ''Before and After Socrates'' (Cambridge: Cambridge University Press).
 
Athugið að í heimildaskrá er heimildum raðað í stafrófsröð eftir ''eftirnafni'' erlendra höfunda en ''eiginnafni'' Íslendinga. StundumÞegar höfundar eru bækurfleiri prentaðaren hjáeinn sama útgáfufyrirtæki víða um heim og því má stundumnægirósekjueftirnafnið sleppakomi útgáfustað.fyrst ''Bókatitlar eruhjá ávalltfyrsta skáletraðir''.höfundinum:
* Brickhouse, Thomas C. og Nicholas D. Smith, ''Plato's Socrates'' (Oxford: Oxford University Press, 1994).
 
Stundum eru bækur prentaðar hjá sama útgáfufyrirtæki víða um heim og því má stundum að ósekju sleppa útgáfustað. Venjulega er ekki gefið upp blaðsíðutal bóka í heimildaskrá. ''Bókatitlar eru ávallt skáletraðir''.
 
En það nægir ekki að setja heimildir í heimildaskrá, það þarf líka að ''vísa í'' heimildirnar þegar við á og þá er gefið upp nákvæmt blaðsíðutal svo að lesandinn geti fundið rétta staðinn í bókinni. Þegar vísað er í heimildirnar hér að ofan nægir að hafa nafn höfundar og ártal (ef ekki eru tvær heimildir frá sama höfundi og sama ári í heimildaskránni). Dæmi:
<nowiki><ref>Cornford (1932), 56.</ref></nowiki> eða <nowiki><ref>Cornford (1932): 56.</ref></nowiki>
 
Með þessu móti ætti lesandinn að geta fundið heimildina í heimildaskránni og fundið þar nánari upplýsingar um hana svo sem útgáfustað, útgefanda o.s.frv. Athugið að hér er viðeigandi að bæta við nákvæmu blaðsíðutali svo að lesandinn geti fundið nákvæmlega þann stað í heimildinni sem styður fullyrðinguna í greininni. Venjulega er blaðsíðutal ekki gefið upp fyrir bækur í heimildaskrá.
Lína 122 ⟶ 130:
 
Dæmi:
* Svavar Hrafn Svavarsson, „Pyrrho’s dogmatic nature“, ''The Classical Quarterly'' 52 (2002),: 248-56.
 
Athugið að ''titill greinar er ætíð hafður innan gæsalappa'' en ''heiti tímarits er ætíð skáletrað'' eins og bókartitill. Eins og í tilviki bókar er ártalið stundum haft strax á eftir nafni höfundar. Blaðsíðutalið í heimildaskránni er ætíð fyrsta og síðasta blaðsíða greinarinnar. Þegar vísað er á tiltekinn stað í greininni í tilvísun er við hæfi að hafa nákvæmara blaðsíðutal svo að lesandinn geti fundið rétta staðinn í greininni. Tilvísun í heimild af þessu tagi í neðanmálsgrein er eins og tilvísun í bókarheimild. Dæmi: <nowiki><ref>Svavar Hrafn Svavarsson (2002), 250.</ref></nowiki> eða <nowiki><ref>Svavar Hrafn Svavarsson (2002): 250.</ref></nowiki>
 
Tilvísun í dagblaðsgrein er eins og í tímaritsgrein nema hvað taka skal fram nákvæma dagsetningu heftisins.
Lína 141 ⟶ 149:
 
Dæmi:
* Hankinson, R.J., „Philosophy of Science“ hjá Jonathan Barnes (ritstj.) ''The Cambridge Companion to Aristotle'' (Cambridge: Cambridge University Press, 1999),: 109-139.
 
Í tilvísun í heimildina nægir að hafa sömu upplýsingar og í tilvísun í tímaritsgrein. Dæmi: <nowiki><ref>Hankinson (1999), 112.</ref></nowiki> eða <nowiki><ref>Hankinson (1999): 112.</ref></nowiki>
 
==== Vefheimild ====