„Hjálp:Heimildaskráning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Lína 96:
* Cornford, F.M. (1932). ''Before and After Socrates'' (Cambridge: Cambridge University Press).
 
Athugið að í heimildaskrá er heimildum raðað í stafrófsröð eftir ''eftirnafni'' erlendra höfunda en ''eiginnafni'' Íslendinga. Stundum eru bækur prentaðar hjá sama útgáfufyrirtæki víða um heim og því má stundum að ósekju sleppa útgáfustað. ''Bókatitlar eru ávallt skáletraðir''.
 
ÍEn tilvísunþað nægir ekki að setja heimildir í heimildaskrá, það þarf líka að ''vísa í'' heimildirnar þegar við á. Þegar vísað er í heimildirnar hér að ofan nægir að hafa nafn höfundar og ártal (ef ekki eru tvær heimildir frá sama höfundi og sama ári í heimildaskránni). Dæmi:
<nowiki><ref>Cornford (1932), 56.</ref></nowiki>
 
Lína 124:
* Svavar Hrafn Svavarsson, „Pyrrho’s dogmatic nature“, ''The Classical Quarterly'' 52 (2002), 248-56.
 
Athugið að ''titill greinar er ætíð hafður innan gæsalappa'' en ''heiti tímarits er ætíð skáletrað'' eins og bókartitill. Eins og í tilviki bókar er ártalið stundum haft strax á eftir nafni höfundar. Blaðsíðutalið í heimildaskránni er ætíð fyrsta og síðasta blaðsíða greinarinnar. Þegar vísað er á tiltekinn stað í greininni í tilvísun er við hæfi að hafa nákvæmara blaðsíðutal. Tilvísun í heimild af þessu tagi í neðanmálsgrein er eins og tilvísun í bókarheimild. Dæmi: <nowiki><ref>Svavar Hrafn Svavarsson (2002), 250.</ref></nowiki>
 
Tilvísun í dagblaðsgrein er eins og í tímaritsgrein nema hvað taka skal fram nákvæma dagsetningu heftisins.