„Ávísun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|300px|Dæmi um breska ávísun. '''Ávísun''' eða '''tékki''' er viðskiptabréf fyrir banka eða lánastofnun til að borga tilte…
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
 
Orðið ''tékki'' er dregið af [[enska]] orðinu ''cheque'' eða ''check'', sem er dregið af [[franska]] orðinu ''cheque''. Þetta orð er upphaflega dregið af [[arabíska]] orðinu ''ṣakk'' (صكّ) sem er sjálft dregið af [[persneska]] orðinu ''chak''. Hugtak af ávísunum hefur verið notað síðan [[9. öldin]] í [[Mið-Austurlönd]]um.
 
Í dag eru ávísanir að vera teknar úr notkun í [[Evrópa|Evrópu]] og sérstaklega í [[Þýskaland]]i, [[Belgía|Belgíu]], [[Austurríki]] og á [[Norðurlöndin|Norðurlöndunum]]. Til dæmis í [[Svíþjóð]] eru ávísanir fullkomlega úreltar, og í [[Finnland]]i hættu bankar að gefa út ávísanir árið [[1993]]. Á sumum evrópskum löndum eins og [[Bretland]]i, [[Írland]]i og [[Frakkland]]i eru ávísanir ennþá notaðar svolítið. Í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] eru ávísanir ennþá notaðar víða. Árið [[2001]] var 70 billjónir ávísana skrifaðar í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].
 
{{commonscat|Cheques|Ávísanir}}