„James Watt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: arz:جيمس وات
Dcoetzee (spjall | framlög)
James Watt by Henry Howard.jpg
Lína 1:
[[Mynd:Hw-wattJames Watt by Henry Howard.jpg|thumb|right|James Watt]]
'''James Watt''' ([[1736]]-[[1819]]) var [[Skotland|skoskur]] [[uppfinning]]amaður. Endurbætur hans á [[gufuvél]]inni gegndu lykilhlutverki í [[iðnbyltingin|iðnbyltingunni]]. Hann var fæddur í Greenock í [[Skotland]]i árið [[1736]] en bjó og starfaði í [[Birmingham]] á [[England]]i. Margar af greinum hans eru geymdar í bókasafninu í Birmingham. Goðsagan um að Watt hafi fundið upp gufuvélina eftir að hafa horft á ketil móður sinnar sjóða yfir eldi, er ekki sönn. Gufuvélin var þegar til en uppfinningar Watts gerðu hana afkastameiri og nýtanlegri í iðnaði.