„Gufupönk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Spm (spjall | framlög)
m lagfæring
Spm (spjall | framlög)
m ...
Lína 1:
'''Gufupönk''' (e. ''[[:en:Steampunk|Steampunk]]'') er stíll í ígunduðum skáldskap sem er gjarnan sviðsett í [[Viktoríutímabilið|Viktoríanskri]] [[tímaskekkja|tímaskekkju]] eða ímynduðu viktoríönsku sagnfræðilegu sögusviði. Skáldskapur innan þessa stíls er gjarnan tengdur við [[vísindaskáldskapur|vísindaskáldskap]].
 
Hugtakið ''gufupönk'' er afbökun á orðinu ''cyberpunk'' í ensku, sem er annar skáldskaparstíll sem fæst að öllu jöfnu við framtíðina. Skáldskapur í gufupönksstíl gerist oftast í nokkurskonar fortíð um [[iðnbyltingin|iðnbyltingarskeiðið]], og tæknilega ímyndin er útfærð með [[gufuvélar|gufuvélum]] þess tímabils frekar en tölvutækninni sem fylgir cyberpunk stílnum, en þó er viðhaldið [[pönk]] viðhorfið til stjórnarfars og mannlegs eðlis.