„Náhvalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Útbreiðsla og hegðun: stafsetning og orðalag
Lína 44:
 
== Veiðar og fjöldi ==
[[Inuítar]] á Grænlandi og í Kanada hafa stundað veiðar á náhval í mörgmargar hundruð áraaldir. Sérlega þykir húðin, sem er mjög þykk og sterk, vera mikið lostæti meðal inuíta og er nefnd ''mattak''. Einnig hefur skögultönnin verið eftirsótt.
Veiðar [[Noregur|Norðmanna]] og [[Rússland|Rússa]] og annarra hvalveiðiþjóða á náhval hafa aldrei verið sérlega umfangsmiklar og eru nú algjörlega lagðar af. Áætlað er að heildarstofninn geti verið um 50 þúsund dýr.
 
==Goðsögn og saga==