„Einokunarverslunin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
lagaði inngang
Thvj (spjall | framlög)
bætti við tenglum í íslenskar einokunarverslanir
Lína 27:
 
* [[1787]] var einokunarverslun lögð niður og svokölluð [[fríhöndlun]] tók við. Eitt ákvæða hennar var samt sem áður bann við verslun Íslendinga við aðra en þegna Danakonungs. Kaupmenn þurftu einnig að uppfylla ýmis skilyrði svo sem að hafa næg matvæli í vöruhúsum ef til hungursneyðar kæmi. Ekki var því um [[fríverslun]] að ræða í nútímaskilningi.
 
== Íslensk einokunarverslun==
Eftir að einkounarverslun Dana á Íslandi lagðist af, jókst innlend verslunareinokun á vegum [[Íslenska ríkið|Ríkisins]], sem sum hefur haldist fram á okkar daga.
* [[ÁTVAR]]
* [[Fríhöfnin]]
* [[Grænmetisverslun ríkisins]] ''(hætt)''
* [[Mjólkursamsalan]]
* [[Sala varnarliðseigna]] ''(hætt)''
 
==Heimildir==