„Charles Rollin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Rollin
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Charles Rollin''' ([[30. janúar]] [[1661]] – [[13. september]] [[1741]]) var [[Frakkland|franskur]] [[sagnfræði]]ngur. Hann var sonur iðnaðarmanns en fékk styrk til náms í [[Collége du Plessis]] þar sem hann lagði stund á [[guðfræði]] en tók ekki prestsvígslu. Tuttugu og tveggja ára gamall fékk hann stöðu við háskólann og 1687 stöðu kennara í [[mælskufræði]]. 1684 varð hann [[rektor]] við [[Parísarháskóli|Parísarháskóla]].
 
Hann var [[janesnismijansenismi|jansenisti]] sem kostaði hann rektorsstöðuna og kom í veg fyrir að hann fengi inngöngu í [[Franska akademían|Frönsku akademíuna]]. Hann mótmælti páfabullunni ''[[Unigenitus]]'' opinberlega.
 
Þekktustu verk Rollins eru verk um [[fornöld]]ina sem hann gaf út á efri árum; ''Histoire ancienne des Égyptiens, des Carthaginois, des Assyriens, des Babyloniens, des Mèdes et des Perses, des Macédoniens, des Grecs'' sem kom út 1730-1738 og ''Histoire romaine depuis la fondation de Rome jusqu’à la bataille d’Actium'' sem kom út 1741.