„Norðhvalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Masae (spjall | framlög)
mynd
Lína 25:
 
== Lýsing ==
[[Mynd:Grönlandwal 1-1999.jpg|thumb|250 px|left|Blástursop norðhvals]]
Norðhvalur er stærstur af sléttbökum, hann er mjög gildvaxinn um bol og haus. Ummálið getur verið allt að 70% af heildarlengd. Hausinn stór, um 40% af heildarlengd. Kjafturinn er sérkennilegur en svipaður sléttbak, munnvikin rísa í stórum boga frá trjónunni yfir neðra kjálkabein og síðan í krappa beygju niður fyrir augun (augun eru aðeins fyrir neðan miðju á hliðunum). Bægslin eru stór og breið en ekki eins oddhvöss og hjá sléttbaknum. Eins og aðrir sléttbakar hefur tegundin ekkert horn á bakinu. Sporðurinn er mjög breiður, næstum 40 % af lengd hvalsins.
 
Lína 36 ⟶ 37:
 
== Útbreiðsla og hegðun ==
[[Mynd:Faroe stamp 198 Baleana mysticetus.jpg|thumb|left|250 px|Færeyskt frímerki með mynd af norðhval]]
Norðhval er einungis að finna í [[Norður-Íshaf|Norður-Íshafinu]] og [[Kuldabelti|köldtempruðu]] hafssvæði [[Norðurhveli|norðurhvels]]. Norðhvalir skiptast í fimm stofna, sá langstærsti hefur sumardvöl við [[Beringssund]], annar mynni stofn er í [[Kyrrahaf]]i við austurströnd [[Síbería|Síberíu]]. Í [[Norður-Atlantshaf]]i eru leifar af þremur stofnum, tveimur við [[Kanada]] og Vestur-[[Grænland]] og einn frá Austur-Grænlandi yfir að [[Novaya Zemlya]]. Suðurmörk síðastnefnda stofnsins lá um eða norðan við [[Ísland]] á öldum áður, engar heimildir eru um norðhvali við landið frá [[1879]] þegar sást til hans við ísrönd vestur af [[Arnarfjörður|Arnarfirði]].<ref>Bjarni Sæmundsson, 1932</ref>