„Dísilolía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
 
== Fischer-Tropsch-dísilolía ==
Fischer-Tropsch dísilolía er framleidd úr [[efnasmíðagas]]i. Með [[Fischer-Tropsch]]-aðferðinni er hægt að framleiða olíu úr efnasmíðagasi sem samanstendur af passlega löngum kolvetniskeðjum til að hægt sé að nota hana á dísilvélar. Æskilegt er að dísilolía sé úr sem hæstu hlutfalli af beinum kolvetniskeðjum. Afurð Fischer-Tropsch aðferðarinnar er hins vegar blanda beinna kolvetniskeðja og ýmissa annarra afurða, svo sem ekki beinna kolvetniskeðja auk óhreininda. Dísilolía sem framleidd er á þennan hátt hefur oktangildi um 70 og inniheldur minna af brennistein og köfnunarefni en aðrar dísilolíur (fer eftir hráefni).<ref>Jansson, Rickard. (2008). ''An Assessment of Biofuels and Synthetic Fuels as Substitutions of Conventional Diesel and Jet Fuels. '' Master´s thesis:Linköpings universitet. Sótt 9. apríl 2009 af http://liu.diva-portal.org/smash/record.jsf?pid=diva2:17579</ref>
 
== Neðanmálsgreinar ==