„Þrepaeiming“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
Áður en þrepaeiming hefst er olían hituð þar til léttari sameindir hennar hafa gufað upp. Olíunni og gasinu er þá dælt inn á þrepaeimingarturn þar sem þyngstu sameindirnar (sem ekki hafa gufað upp) falla til botns. Hinar sameindirnar færast upp turninn. Þrepaeimingarturninn er hæðaskiptur með mismunandi hitastigi á hverri hæð, kólnandi eftir því sem ofar kemur. Í hvert skipti sem gasið færist upp milli hæða kemst það í kaldara umhverfi þannig að þyngstu sameindirnar falla út en þær léttari halda ferð sinni áfram upp turninn þar til toppi hans er náð.<ref>Moore, Stanitski, Jurs. (2008). ''Chemistry: The Molecular Science''. Ástralía: Thomson, Brooks/Cole</ref><ref>Green-Planet-Solar-Energy.com. (e.d.). ''Fractional Distillation Of Crude Oil.'' Sótt 13. apríl 2009 af http://images.google.com/imgres?imgurl=http://www.green-planet-solar-energy.com/images/a-fractioning.gif&imgrefurl=http://www.green-planet-solar-energy.com/fractional-distillation-of-crude-oil.html&usg=__WYACmHXnRcsdMJslN3OUIWOyMuA=&h=483&w=500&sz=24&hl=en&start=38&um=1&tbnid=1QakE5HTXbO8dM:&tbnh=126&tbnw=130&prev=/images%3Fq%3D%2522fractional%2Bdistillation%2522%26ndsp%3D18%26hl%3Den%26client%3Dsafari%26rls%3Den-us%26sa%3DN%26start%3D18%26um%3D1</ref>
 
'''Dæmi um þrepaeimingu''' er þegar hráolía er fyrst hituð í rúmlega 400°C við 1 atm þrýsting. Við það gufa öll efnasambönd olíunnar upp sem innihalda 20 eða færri kolefnisatóm. 400°C heitri olíu-gasblöndunni er dælt inn á þrepaeimingarturninn þar sem fljótandi hluti olíunnar fellur á botninn. Það sem gufar upp fer upp turninn og fellur út eftir því sem kólnar þegar ofar kemur í turninum. Botnfallinu neðst í turninum má svo til dæmis dæla inn á annan þrepaeimingarturn með minni þrýstingi og/eða hærra hitastigi þar sem hægt er að aðskilja sameindirnar sem innihalda fleiri en 20 kolefnisatóm.<ref>Moore, Stanitski, Jurs. (2008). ''Chemistry: The Molecular Science''. Ástralía: Thomson, Brooks/Cole</ref><ref>Green-Planet-Solar-Energy.com. (e.d.). ''Fractional Distillation Of Crude Oil.'' Sótt 13. apríl 2009 af http://images.google.com/imgres?imgurl=http://www.green-planet-solar-energy.com/images/a-fractioning.gif&imgrefurl=http://www.green-planet-solar-energy.com/fractional-distillation-of-crude-oil.html&usg=__WYACmHXnRcsdMJslN3OUIWOyMuA=&h=483&w=500&sz=24&hl=en&start=38&um=1&tbnid=1QakE5HTXbO8dM:&tbnh=126&tbnw=130&prev=/images%3Fq%3D%2522fractional%2Bdistillation%2522%26ndsp%3D18%26hl%3Den%26client%3Dsafari%26rls%3Den-us%26sa%3DN%26start%3D18%26um%3D1</ref>
 
== Heimildir ==