„Háhitasvæði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Amk~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Amk~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Háhitasvæði''' eru svæði þar sem hámarkshiti á 1 km dýpi er yfir 200°C en [[lághitasvæði|lághitasvæði]] þau svæði þar sem hámarkshiti er undir 150°C á sama dýpi. <ref name="Samorka">María J. Gunnarsdóttir. (2002, janúar). ''Jarðhiti - mikilvæg auðlind''. Sótt 2. apríl 2009 á [http://www.samorka.is/Apps/WebObjects/Samorka.woa/1/swdocument/1000562/Jar%C3%B0hiti+-+mikilv%C3%A6g+au%C3%B0lind.pdf heimasíðu Samorku]</ref>
 
Jarðhitasvæðum er skipt eftir hámarkshitastigi í efsta lagi [[jarðskorpa|jarðskorpu]] en það er gjarnan metið með mælingu á [[hitastigull|hitastigli]] svæðisins. '''Háhitasvæði''' eru iðulega staðsett á virkum gos- og rekbeltum, ýmist á [[flekamót|flekamótum]] eða [[flekaskil|flekaskilum]]. Þar er [[jarðskorpa|jarðskorpan]] heitust og fer kólnandi eftir því sem fjær dregur og jarðlögin verða jafnframt eldri. Ummerki um '''háhitasvæði''' á yfirborði jarðar eru [[breinnisteinshver|brennisteinshverir]], [[gufuhver|gufuhverir]], [[lerihver|leirhverir]] og [[vatnshver|vatnshverir]].<ref name="Vísindavefur">Guðmundur Pálmason. (2002, september). Sótt 12. apríl 2009 á [http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=2687 vísindavefnum]</ref> <ref name="Jarðfræði">Guðbjartur Kristófersson (2005).''Jarðfræði.'' Reykjavík: Offsetfjölritun.]</ref>
 
 
 
== Heimildir ==